Garðaklettur ehf.
Garðaklettur ehf.
Garðaklettur ehf.

Öflugur akstur – Garðaklettur leitar að bílstjóra með ADR réttindi

Við leitum að vönum og hressum bílstjóra á olíubíl hjá Garðakletti. Um er að ræða starf sem er að mestu unnið í dagvinnu og á höfuðborgarsvæðinu. Hjá Garðakletti starfar hópur reyndra bílstjóra og erum við að bæta í sterkt teymi okkar.

Starfið hentar öllum kynjum og hvetjum við öll sem hafa áhuga til að sækja um!

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur með olíu á Stór-Reykjavíkursvæðinu og tilfallandi út á land.
  • Almenn umsjón og umhirða olíubíla.
  • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Aukin ökuréttindi CE og ADR réttindi eru skilyrði.
  • ADR réttindi eru æskileg.
  • Reynsla af akstri dráttarbíla/flutningabíla.
  • Hreint sakavottorð.
  • Íslenskukunnátta er kostur. Enskukunnátta er skilyrði. 
  • Rík öryggisvitund.
  • Sjálfstæð vinnubrögð, jákvætt viðmót og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Samviskusemi og stundvísi.
  • Reglusemi og snyrtimennska.
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktar- og sálfræðistyrkur.
  • Matarkostnaður niðurgreiddur að hluta.
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur3. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ADR-réttindiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.SamviskusemiPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.ÚtkeyrslaPathCreated with Sketch.Vöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar