
Mjólkursamsalan
MS er í eigu kúabænda um allt land. Hlutverk félagsins er að taka við mjólk frá kúabændum og framleiða afurðir í takt við þarfir markaðarins. Félagið heldur úti öflugu söfnunar- og dreifikeri sem tryggir landsmönnum aðgang að ferskum mjólkurvörum.

MS AKUREYRI - SUMARSTARF
Mjólkursamasalan á Akureyri óskar eftir að ráða starfsfólk i afleysingar sumarið 2025. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf seinni partinn í maí og unnið fram í miðjan ágúst.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Framleiðslu- og pökkunarstörf
- Lagerstörf -lyftararéttindi kostur
- Umsækjendur þurfa að vera fæddir 2009 eða fyrr
Auglýsing birt23. janúar 2025
Umsóknarfrestur5. mars 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Súluvegur 1, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
Lagerstörf
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Fjölbreytt sumarstörf á hafnarsvæði
Samskip

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Framleiðslustörf í stóriðju á Reyðarfirði
VHE

Yfirflokkstjóri hjá Þjónustumiðstöð
Sumarstörf - Kópavogsbær

Starfsmaður í vöruhúsi Keflavík
DHL Express Iceland ehf

Powder Coating - Dufthúðun
Flúrlampar ehf / lampar.is

Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Götur og stígar
Akureyri

Sumarstörf hjá Akureyrarbæ: Tækjahópur við slátt og hreinsun
Akureyri

Aðstoðarmanneskja á byggingarannsóknastofu
Tæknisetur ehf.

Sumarstörf á lager
Fríhöfnin

Flokkstjóri við Vinnuskóla
Sumarstörf - Kópavogsbær

Viltu virkja þína starfsorku í þágu fasteigna ON?
Orka náttúrunnar