
Hreinsun og flutningur
Hreinsun og flutningur er rótgróið lítið fyrirtæki sem sér um alhliðar sorpþjónustu og getur útvegað gáma af öllum stærðum og gerðum ásamt því að sjá um losun á þeim.
Meiraprófsbílstjóri óskast
Hreinsun og Flutningur leitar af starfsmanni til þess að sjá um akstur og flutning á sorpgámum á höfuðborgarsvæðinu og önnur tilfallandi verkefni tengdum starfinu. Um er að ræða sumarstarf með möguleika á fastráðningu. Vinnutími er samningsatriði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Akstur á krókheysisbílum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Meirapróf (C/CE)
- Gilt ökumannskort
- Hefur lokið við endurmenntun
- Íslenskukunnátta
- Sveigjanleiki
- Stundvísi
Auglýsing birt28. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Eldshöfði 2, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Meirapróf CVöruflutningar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Starfsmaður í fasteigna- og aðbúnaðarþjónustu
Isavia ANS

Prentun og frágangur skiltagerð / Printer for signmaking
Merking ehf

Car Transport & Maintenance Driver
Nordic Car Rental

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Ramp Quality and Safety Specialist
Icelandair

Óskum eftir vönum starfsmanni í kjötskurð
Esja Gæðafæði

Bílstjórar-Fullt starf
Innnes ehf.

Starfsmaður í framleiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Sumarstarf í framleiðslu - Framleiðsla og lager
GKS innréttingar

Starfsmaður í lagerstarf
GKS innréttingar

Garri óskar eftir þjónustufulltrúa í öryggis- og eignaumsjón
Garri

Mál og Múrverk ehf. leitar að vönum málurum í utanhússmálun
Mál og Múrverk ehf