

Meiraprófsbílstjóri á sendibíl
Óskað er eftir meiraprófsbílstjóra í fullt starf á sendibíl á höfuðborgarsvæðinu og nágrenni.
Um er að ræða snyrtilegt starf í útkeyrslu á vörum frá vöruhúsum til viðskiptavina.
Vinnutími er öllu venju frá 06:30 til 14:30.
Aukavinna er möguleiki - Ekki skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Akstur á vörum á höfuðborgarsvæði og nágrenni ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
Menntunar- og hæfniskröfur
C-ökuréttindi með ökuritakort
Stundvísi
Heiðarleiki
Snyrtimennska
Auglýsing birt2. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Starfstegund
Hæfni
ÁreiðanleikiHeiðarleikiHreint sakavottorðJákvæðniMannleg samskiptiMeirapróf CMetnaðurÖkuréttindiStundvísiÚtkeyrslaVandvirkniVöruflutningarÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Öflugur bílstjóri óskast í sendibílavinnu
Akstur og flutningar

Akstur og vinna í vöruhúsi (tímabundið)
Dropp

Uppsetningarmaður vegriða og öryggisgirðinga
Nortek

Steypubílstjóri - Mixer Truck Driver
BM Vallá

Starfsmaður í áfyllingar í Reykjanesbæ
Ölgerðin

Bílstjóri snjallverslunar (hlutastarf) - Krónan Bíldshöfða
Krónan

Strætóbílstjórar í Reykjanesbæ
GTS ehf

Viltu stýra framtíðinni á Austurlandi? - Stöðvarstjóri á Reyðarfirði
Hringrás Endurvinnsla

Heimsendingar á kvöldin (tímabundið)
Dropp

áætlunarakstur suðurland
GTS ehf

Ferðaþjónusta fatlaðra - Akstur
Teitur

Meiraprófsbílstjóri - Akureyri
Eimskip