
Skólamatur
Skólamatur ehf. er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á hollum og ferskum mat, elduðum frá grunni fyrir leik- og grunnskóla.
Skólamatur ehf. var stofnað í janúar 2007. Fyrirtækið er í eigu Axels Jónssonar matreiðslumeistara sem hefur áratuga reynslu af alhliða veitingarekstri.
Hjá Skólamat starfa um 200 starfsmenn. Starfsmannavelta fyrirtækisins er lág og starfsaldur hár. Rúmlega helmingur núverandi starfsmanna hefur unnið í 5 ár eða lengur hjá fyrirtækinu.
Skólamatur leggur áherslu á að skapa fjölskylduvænt vinnuumhverfi þar sem hæfileikar, þekking og reynsla hvers starfsmanns fær að njóta sín. Við leggjum áherslu á símenntun og fræðslu og að starfsmenn fái tækifæri til þess að eflast og þróast í starfi.
Markmið Skólamatar er að ráða, efla og halda hæfu og reynslumiklu starfsfólki.
Gildi Skólamatar eru: Jákvæðni, fjölskylda og virðing.

Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Matreiðslumaður í Reykjanesbæ
Skólamatur ehf óskar eftir að ráða matreiðslumann í teymið sitt með frábæru fagfólki í miðlægt eldhús sitt í Reykjanesbæ.
Vinnutíminn er frá kl. 6:00 til 15:00 alla virka daga.
Starfið fellst í undirbúningi, framleiðslu og eldun á skólamáltíðum fyrir leik- og grunnskóla ásamt frágangi og öðrum tilfallandi verkefnum í eldhúsi.
Menntunar- og hæfniskröfur
· Sveinspróf í matreiðslu eða sambærileg reynsla og/eða menntun
· Reynsla af sambærilegu starfi kostur
· Brennandi ástríða fyrir mat og matargerð
· Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
· Vinnufatnaður.
· Íþróttastyrkur.
· Samgöngustyrkur.
· Fjölskylduvænn vinnustaður.
Auglýsing birt31. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Iðavellir 1, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMannleg samskiptiMatreiðsluiðnSjálfstæð vinnubrögðStundvísiSveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Almenn aðstoð í eldhús/ Assistant for kitchen
Höfnin veitingahús

Meat Vacancies / Butcher
Costco Wholesale

Baker required
Costco Wholesale

Umsjón með mötuneyti og fundarherbergjum
Bláa Lónið

Samlokumeistari Subway
Subway

Matráður óskast í Brúarásskóla
Brúarásskóli

Saffran opnar á Akureyri!
Saffran

Hlutastarf starf í mötuneyti
Ráðlagður Dagskammtur

Leitum að starfsfólki í skólamötuneyti.
Sveitarfélagið Ölfus

Kokkur í hlutastarfi
Sól resturant ehf.

Kitchen assistant/Dishwasher
Lava Veitingar ehf

Looking for cooks! Long term full-time job position
Lava Veitingar ehf