
Matreiðslumaður / cook í eldhúsi
ASKUR
Við á Brasserie Ask leytum af starfsmanni með okkur í eldhús .
Askur er með hádegsverðar hlaðborð í hádeginu og A la carte seðil á kvöldin
Hæfniskröfur
- Brennandi áhugi á matreiðslu
- Reynsla við sambærileg störf er kostur
- Glaðlegur og brosandi einstaklingur
- Góð hæfni í samskiptum.
- Frumkvæði
Askur er veitingastaður á suðurlandsbraut 4.
Askur er fjöldkylduveitingastaðru þar sem allir fá einhvað fyrir sitt hæfi. Íslenskt hráefni . eldað þar sem haldið er í gamlar íslenskar hefðir.
Askur brasserie . is looking for a cook to join our amazing team. Lively restaurant with open kitchen. Part time
Qualification requirements
-Passionate about cooking
- Experience in similar jobs is an advantage
- A happy and smiling person
- Good communication skills.
Sjá um eldun á a la carte seðli og hádegsihlaðborð













