
Suðurhlíðarskóli
Suðurhlíðarskóli er lítill skóli í hjarta Reykjavíkur, staðsettur við fjöruna í Fossvoginum, skammt frá Nauthólsvík og Öskjuhlíð. Pláss fyrir 60-80 nemendur í 1.-10. bekk.

Matráður óskast í Suðurhlíðarskóla frá og með 1. ágúst
Matráður óskast í Suðurhlíðarskóla
Suðurhlíðarskóli óskar eftir matráði í 80% starfshlutfall frá og með 1. ágúst 2025. Matráður skólans undirbýr og matreiðir hollar og fjölbreyttar máltíðir fyrir nemendur og starfsfólk.
Leitað er að metnaðarfullum, samviskusömum, hagsýnum og jákvæðum einstaklingi sem hefur færni, reynslu og menntun sem nýtist í starfi.
Næsti yfirmaður er skólastjóri Suðurhlíðarskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Útbýr hádegisverð fyrir nemendur og starfsfólk skólans.
- Hefur umsjón með þrifum á matsal og eldhúsi.
- Sér um innkaup á matvörum fyrir mötuneytið.
- Skipuleggur matseðla, allt að mánuð fram í tímann.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun á sviði matreiðslu kostur
- Reynsla af starfi í mötuneyti eða skólaeldhúsi æskileg
- Frumkvæði, metnaður, skipulagshæfni og sjálfstæð vinnubrögð
- Lágmarks íslenskukunnátta
- Lágmarks tölvukunnátta
- Færni í mannlegum samskiptum
- Reynsla af starfi með börnum er kostur.
- Hreint sakavottorð
Auglýsing birt12. maí 2025
Umsóknarfrestur13. júní 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Valkvætt
Staðsetning
Suðurhlíð 36, 105 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar