
Lyfja
Lyfja er eitt elsta einkarekna apótek landsins en fyrirtækið hóf starfsemi sína með opnun Lyfju Lágmúla 1996. Í dag rekur Lyfja rúmlega 40 apótek og útibú um allt land.
Hjá Lyfju starfa í kringum 430 starfsmenn sem eiga það sameiginlegt að vera umhugað um þína vellíðan. Við erum með ólíkan bakrunn og menntun s.s. lyfjafræðingar, lyfjatæknar, förðunarfræðingar, snyrtifræðingar, hjúkrunarfræðingar og viðskiptafræðingar. Meðalaldur starfsfólk er 40 ár og meðalstarfsaldur er rúm 5 ár.
Fagmennska skiptir okkur öllu máli og því er öflugt fræðslustarf fyrir starfsmenn til að auka þekkingu og færni. Það skiptir okkur máli að starfsmenn Lyfju fái að þróast og vaxa hjá okkur.
Haustið 2015 fékk Lyfja jafnlaunavottun VR og í febrúar 2018 fékk Lyfja síðan jafnlaunavottun Velfarnaðarráðuneytisins og var á meðal 20 fyrstu fyrirtækja á Íslandi til að öðlast þá vottun.

Lyfja Ísafirði, Sala og þjónusta, framtíðarstarf
Við leitum að starfsmanni í verslun Lyfju á Ísafirði.
Um er að ræða skemmtilegt og lifandi starf við sölu og þjónustu og ráðgjöf til viðskiptavina við val á vörum. Viðkomandi þarf að hafa góða þjónustulund, vera jákvæður og kurteis.
Helstu verkefni:
- Móttaka lyfseðla
- Lyfjatiltekt
- Samlestur lyfseðla og afgreiðsla lyfja
- Ráðgjöf til viðskiptavina um val á vörum
- Afgreiðsla á lausasölulyfjum og ráðgjöf um val og notkun þeirra
Hæfniskröfur:
- Reynsla af störfum í apóteki er kostur
- Heilbrigðismenntun á borð við sjúkraþjálfun kostur
- Rík þjónustulund
- Áhugi á mannlegum samskiptum
- Jákvæðni og gott viðmót
- Geta til að starfa undir álagi
- Góð almenn tölvukunnátta
Vinnutími virka daga er kl. 10-18 nema miðvikudaga, þá er hann kl. 13-18. Einnig er unnið fjórða hvern laugardag kl. 11-14.
Allir umsækjendur þurfa að hafa ágæta íslensku- og enskukunnáttu og vera að minnsta kosti 18 ára.
Nánari upplýsingar veitir Jónas Þ. Birgisson, lyfsali í s. 456 3009 / [email protected]
Auglýsing birt26. mars 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Austurvegur 2, 400 Ísafjörður
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (5)
Sambærileg störf (12)

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Part time Hotel team member
Náttúra-Yurtel ehf.

Viltu vinna úti í sumar? Garðaþjónusta
Grænir Bræður

Hlutastörf í Icewear Vestmannaeyjum
ICEWEAR

Liðsfélagi- hlutastarf
Pizzahut

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Bílstjóri óskast
Íshestar

Löður Lambhagaveg
Löður

Löður Reykjanesbæ
Löður

Starfsmaður í vöruafgreiðslu óskast
Málmsteypa Þorgríms Jónssonar ehf

Sumarstarf við afgreiðslu i verslun
Halldór Ólafsson ehf.

Newrest - Lager/Supply
NEWREST ICELAND ehf.