
Veritas
Veritas sérhæfir sig í rekstri fyrirtækja á sviði heilbrigðisþjónustu og er móðurfélag fyrirtækjanna Artasan, Distica, MEDOR, Stoð og Vistor sem öll eiga það sameiginlegt að vera leiðandi á íslenskum heilbrigðismarkaði, hvert á sínu sviði. Hlutverk Veritas er að styðja við áframhaldandi vöxt og þróun fyrirtækjanna með reynslu sinni og þekkingu.
Líflegt starf í mötuneyti
Veritas óskar eftir jákvæðum, ábyrgum og þjónustuliprum liðsfélaga í kraftmikið teymi mötuneytisins. Við leitum að einstaklingi sem hefur áhuga á fjölbreyttum verkefnum tengdum daglegri starfsemi í mötuneyti og kaffistofu. Sveigjanleiki, stundvísi, góð samskipti og áhugi á matargerð eru mikilvægir þættir.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Uppvask og almennur frágangur
- Umsjón með kaffivélum og þrif á borðum í matsal
- Undirbúningur og framsetning á ferskum ávöxtum, grænmeti og öðru viðbiti
- Aðstoð við matreiðslufólk eftir þörfum við undirbúning og framreiðslu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Rík þjónustulund og jákvætt viðmót
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Snyrtimennska og stundvísi
- Reynsla af sambærilegum störfum kostur
Fríðindi í starfi
- Líkamsræktarstyrkur
- Sálfræðistyrkur
- Samgöngustyrkur
- Mötuneyti og niðurgreiðsla á fæði
- Öflugt starfsmannafélag
Auglýsing birt18. janúar 2026
Umsóknarfrestur26. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Hörgatún 2, 210 Garðabær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Matreiðslumaður/Chef LiBRARY bisto/bar - Keflavík
LiBRARY bistro/bar

Verkstjóri í eldhúsi - Þykkvabæjar ehf.
Þykkvabæjar

Starf í sérfæðisdeild
Skólamatur

Verkstjóri í borðsal - Hrafnista Laugarási
Hrafnista

We are hiring - Pastry & Bakery Talents
The Reykjavik EDITION

Ert þú sushi kokkur? Sushi snillingur óskast!
UMAMI

SKRIFSTOFUUMSJÓN (Office Coordinator)
atNorth

SKRIFSTOFUUMSJÓN (Office Coordinator)
atNorth

Hlutastarf 50%- Hádegisverðarþjónusta
Ráðlagður Dagskammtur

Sumarstörf 2026 - ungmenni 17 og eldri
Landsnet hf.

Manneskja sem brennur fyrir kaffihúsarekstri og góðum veitingum á Sólheimum
Sólheimasetur ses

Starfsfólk í eldhús / Kitchen staff
Midgard Base Camp