Probygg ehf.
Probygg ehf.

Leitum að verkstjóra / smíðavinna

Ertu ábyrgur , skipulagður og með reynslu af smíðavinnu ?

Við leitum að öflugum verkstjóra til að stýra verkum og leiða hóp smiða í fjölbreyttum verkefnum á höfuðborgarsvæðinu.

Við bjóðum:

Góð laun eftir reynslu

Þjónustubíll í boði

Fjölbreytt og krefjandi verkefni

og frábært starfsumhverfi

Hljómar þetta eitthvað fyrir þig?

sendu umsókn eða hafðu beint samband.

Helstu verkefni og ábyrgð

Verkstýra og leiða hópa

Menntunar- og hæfniskröfur

reynsla af smíðum og/eða verkstjórn 

skipulagshæfni og ábyrgartilfinning 

Góð samskiptahæfni 

Fríðindi í starfi

þjónustubill í boði 

góð laun 

sími og tölva 

Auglýsing birt22. október 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni
Engar sérstakar tungumálakröfur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar