
Helgafellsskóli
Helgafellsskóli er samþættur leik-og grunnskóli fyrir börn á aldrinum eins til fimmtán ára. Skólinn er byggður í fjórum áföngum og var fyrsti áfangi tekinn í notkun byrjun árs 2019.

Leikskólakennari óskast
Má bjóða þér starf á frábærum vinnustað.
Helgafellsskóli er samrekinn leik- og grunnskóli með fjórar leikskóladeildir og grunnskólanemendur í 1. - 10. bekk.
Mikil áhersla er á fjölbreytta kennsluhætti þar sem nemandinn er í forgrunni.
Starfsfólk vinnur í teymum og rík áhersla er á góð samskipti meðal nemenda og starfsfólks.
Leitum að metnaðarfullum einstaklingi sem hefur áhuga á að vinna með börnum og mikla hæfni í mannlegum samskiptum.
Um 100% starf er að ræða en möguleiki er á lægra starfshlutfalli ef óskað er.
Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf til kennslu
- Góð færni í samvinnu og samskiptum
- Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
- Áhugi á skólaþróun
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt15. desember 2025
Umsóknarfrestur31. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Gerplustræti 14, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Umsjónarkennari á miðstigi
Selásskóli

Viltu móta framtíðina í þjálfun flugleiðsöguþjónustu – leitum eftir kennsluráðgjafa
Isavia ANS

Deildarstjóri - Leikskólinn Ársalir
Sveitarfélagið Skagafjörður

Sérkennari
Leikskólinn Álftaborg

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf/Fullt starf
Framtíðarfólk ehf.

Handmenntakennari
Dalvíkurbyggð

Tónmennt / leiklist
Fellaskóli

Umsjónarkennari á yngsta stig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennslustjóri óskast í leikskólann Læk
Lækur

Leikskólakennari í Grænatún
Grænatún

Krakkakot augýsir eftir starfsmanni í snemmtækja íhlutun
Garðabær