
Ævintýraborg við Eggertsgötu
Nýr leikskóli í Reykjavík sem vinnur eftir hugmyndafræði Reggio Emilia.
Einkunnarorðin eru: Vellíðan og virðing.

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Vilt þú koma með í ævintýri?
Laust er til umsóknar starf leiðbeinanda/leikskólakennara í Ævintýraborg við Eggertsgötu.
Ævintýraborg við Eggertsgötu 35 er 5 deilda leikskóli með 85 börn á aldrinum 1-6 ára. Mjög spennandi tækifæri fyrir metnaðarfullt og skapandi fólk. Leikskólinn er Réttindaleikskóli og vinnur að því að innleiða hugmyndafræði Reggio Emilia. Einkunnarorðin eru Vellíðan og Virðing.
Hér er kynningarmyndband um leikskólann: https://vimeo.com/802720959
Starfið er laust strax eða eftir samkomulagi.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu leikskólakennara, þ.m.t. að taka þátt í skipulagningu faglegs starfs og foreldrasamstarfi undir stjórn deildarstjóra.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum æskileg
- Lipurð og sveigjanleiki í samskiptum
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Góð íslenskukunnátta
Fríðindi í starfi
- Menningarkort
- Forgangur fyrir börn starfsmanna í leikskóla (sem búa í Rvk.)
- Heilsustyrkur
- Hádegismatur
- Lægri leikskólagjöld fyrir starfsmenn
- Samgöngustyrkur
- 36 stunda vinnuvika
- Sundkort
Auglýsing birt19. desember 2025
Umsóknarfrestur5. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Eggertsgata 35, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiMetnaður
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Sérkennsla í Blásölum
Leikskólinn Blásalir

Viltu móta framtíðina í þjálfun flugleiðsöguþjónustu – leitum eftir kennsluráðgjafa
Isavia ANS

Leikskólakennari
Ungbarnaleikskólinn Ársól

Forfallakennari í námsver óskast í Kársnesskóla
Kársnesskóli

Forfallakennari óskast í Kóraskóla
Kóraskóli

Leikskólakennari óskast
Framtíðarfólk ehf.

Leikskólinn Áshamar: Hlutastarf/Fullt starf
Framtíðarfólk ehf.

Krakkakot augýsir eftir starfsmanni í snemmtækja íhlutun
Garðabær

Verkefnastjóri FORNOR á Norðurlandi vestra
Sveitarfélagið Skagaströnd

Handmenntakennari
Dalvíkurbyggð

Kennari í Leikskólann Aðalþing
Aðalþing leikskóli