

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Heilsuleikskólinn Kór er sex deilda leikskóli með um 112 börnum. Skólar ehf. er 25 ára gamalt félag sem rekur fjóra aðra heilsuleikskóla í sveitarfélögunum Garðabæ, Reykjanesbæ og Reykjavík. Allir leikskólar innan vébanda Skóla ehf. starfa í anda heilsustefnunnar sem hverfist um heilsu og lífsgæði nemenda, starfsfólks og nærsamfélagsins.
Einkunnarorð okkar er "heilbrigð sál í hraustum líkama".
Nánari upplýsingar er hægt að fá hjá skólastjórnendum í tölvupósti [email protected] eða í síma 570-4940
Ef ekki fæst leikskólakennari til starfa kemur til greina að ráða einstakling með aðra uppeldismenntun eða starfsreynslu. Góð íslenskukunnátta er skilyrði.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Tilbúinn að tileinka sér stefnu og starfsaðferðir skólans.
- Samvinnufús og hefur góða hæfni í samskiptum.
- Tilbúinn að taka þátt í öflugri starfsþróun.
- Stundvís, samviskusamur, jákvæður, sýna frumkvæði og hafa ánægju af því að vinna með ungum börnum
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennaramenntun
- Uppeldismenntaður starfsmaður
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með ungum börnum
- Góð íslenskukunnátta er skilyrði
Fríðindi í starfi
- Metnaðarfullt starfsumhverfi
- Heilsuhvetjandi starfsumhverfi
- Íþróttastyrkur
- Fatastyrkur
- Viðverustefna
- Samgöngustyrkur
- 3 heilsusamlegar máltíðir á dag
- Vetrarfrí að hausti og vori, jólafrí, páskafrí
Auglýsing birt8. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Baugakór 25, 203 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiJákvæðniKennariKennslaSamviskusemiStundvísiTeymisvinna
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Fjölhæfur grunnskólakennari
Skaftárhreppur

Umsjónarkennari í Varmárskóla
Varmárskóli

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari ungbarnaleikskóla
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri, Leikskólinn Kæribær, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Kærabæ, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Grunnskólakennari á unglingastigi
Tjarnarskóli ehf

Aðstoðarforstöðumaður í frístundasel
Varmárskóli

Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Borgarbyggð - GBF-deild
Borgarbyggð

Okkur vantar umsjónarkennara á yngsta stig í Lindaskóla
Lindaskóli

Aðstoðarleikskólastjóri
Leikskólinn Sumarhús