

Leikskólakennarar óskast til starfa í Lundarkot
Lundarkot er leikskóladeild í samreknum leik- og grunnskóla Öxarfjarðarskóla sem staðsettur er í Lundi við Öxarfjörð. Öxarfjarðarskóli er með tæplega 60 nemendur skólaárið 2025-2026, þar af 20 börn í leikskóladeild. Leikskóladeild skólans er innanhúss í grunnskólanum og starfar í anda jákvæðs aga og uppeldisstefnu Johns Dewey. Samstarf er milli leik- og grunnskóla.
Leitað er eftir þremur leikskólakennurum í 100% stöður sem þurfa að geta hafið störf um miðjan ágúst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum Kennarasambands Íslands og Sambands íslenskra sveitarfélaga
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leikskólakennaramenntun og leyfisbréf kennara
- Góð íslenskukunnátta
- Reynsla af uppeldis-og kennslustörfum ungra barna nauðsynleg
- Áhugi á að starfa með börnum
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður
- Stundvísi og reglusemi
- Hreint sakavottorð
Fríðindi í starfi
Forgangur á vistun leikskólabarna
Auglýsing birt6. maí 2025
Umsóknarfrestur20. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Lundur 154187, 671 Kópasker
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniKennariMannleg samskiptiMetnaðurStundvísiSveigjanleiki
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Deildarstjóri á Lækjarbrekku – Hólmavík
Sveitarfélagið Strandabyggð

Grunnskólakennari - Hólabrekkuskóli
Hólabrekkuskóli

Kennari í stoðþjónustu Hólabrekkuskóla
Hólabrekkuskóli

Skólaliði við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Heilsuleikskólinn Asparlaut - Deildarstjóri
Reykjanesbær

Leikskólakennari óskast í spennandi störf
Kópasteinn

Leikskólinn Völlur - leikskólakennari/leiðbeinandi
Hjallastefnan leikskólar ehf.

Krílakot í Dalvíkurbyggð auglýsir eftir leikskólakennara
Leikskólinn Krílakot

Leikskólakennarar óskast í Teigasel Akranesi
Leikskólinn Teigasel

Leikskólakennari/leiðbeinandi í Ægisborg
Leikskólinn Ægisborg

Laus staða deildarstjóra í Urðarhóli
Urðarhóll