
Leikskólinn Leikholt
Í Leikskólanum Leikholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi fer fram metnaðarfullt skólastarf byggt á umhyggju, fagmennsku og öflugu fólki, sem stutt er við með aðbúnaði og umgjörð sem sómi er að. Á leikskólanum eru um 50 nemendur frá 1. árs aldri. Leikskólinn er staðsettur í Brautarholti í um 20 mín fjarlægð frá Selfossi.
Laus staða deildarstjóra frá 1. janúar 2026
Leikskólinn Leikholt í Brautarholti í Skeiða- og Gnúpverjahreppi auglýsir eftir deildarstjóra í 100% starfshlutfall.
Helstu verkefni og ábyrgð
Meginverkefni deildarstjóra eru að:
Skapa hvetjandi námsumhverfi og vera faglegur leiðtogi sem leggur sig fram um að skapa umbótamiðað lærdómssamfélag, byggt á lögum um leikskóla og aðalnámskrá.
Vinna að og leggja mat á stöðu og framfarir nemenda.
Vinna að fagmennsku að farsæld, velferð og menntun nemenda.
Vinna markvisst að því að byggja upp jákvæðan skólabrag og öryggt skólaumhverfi, auk þess að hafa frumkvæði að farsælu og uppbyggilegu samstarfi við foreldra.
Menntunar- og hæfniskröfur
Menntunar- og hæfniskröfur:
- Starfsleyfi kennara, skilyrði
- Búa yfir sérhæðri hæfni á leikskólastigi, æskileg.
- Kennslureynsla, æskileg.
- Vinnusemi og stundvísi.
- Færni í að vinna náið með öðrum og að fjölbreyttum verkefnum.
- Skipulögð vinnubrögð, sjálfstæði og frumkvæði.
Auglýsing birt12. nóvember 2025
Umsóknarfrestur27. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Brautarholt Leikskóli , 801 Selfoss
Starfstegund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérkennsla og stuðningur Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Leikskólakennari / leiðbeinandi Seljakot
Leikskólinn Seljakot

Forfallakennari - Hraunvallaskóli
Hafnarfjarðarbær

Leikskólakennari - Langholt
Leikskólinn Langholt

Ert þú kennari? þá er þetta starfið fyrir þig
Leikskólinn Sjáland

Laus staða kennara í Urðarhóli
Urðarhóll

Þroskaþjálfi óskast til starfa í Árbæjarskóla
Árbæjarskóli

Leikskólakennari/leiðbeinandi
Leikskólinn Steinahlíð

Leikskólakennari Sunnufold
Leikskólinn Sunnufold

Deildastjóri í Sunnufold
Leikskólinn Sunnufold

Deildarstjóri við Álftanesskóla
Álftanesskóli

Leikskólastjóri - Hraunvallaleikskóli
Hafnarfjarðarbær