
Klettaskóli
Klettaskóli - Kennari eða þroskaþjálfi
Við leitum að kennara eða þroskaþjálfa í þátttökubekk Klettaskóla sem staðsettur er í Árbæjarskóla.
Klettaskóli er sérskóli fyrir nemendur með þroskahömlun og viðbótarfatlanir. Starfsmenn vinna í teymum og þurfa að hafa góða samstarfs- og samskiptahæfni, vera sveigjanlegir og tilbúnir að takast á við krefjandi en gefandi verkefni. Einkunnarorð skólans eru "Menntun fyrir lífið". Nám og kennsla nemenda er einstaklingsmiðuð þar sem byggt er á forsendum og styrkleikum hvers og eins nemanda.
Í þátttökubekknum eru 7 nemendur sem fá sérhæft námsúrræði undir stjórn Klettaskóla. Bekkurinn er með aðsetur í almennum grunnskóla.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Starfa í þverfaglegu teymi sem sér um skipulag og framkvæmd kennslu í bekknum
- Vinna einstaklingsnámskrár og námsmat
- Samstarf við foreldra og aðra fagaðila
- Vinna samkvæmt stefnu skólans og taka þátt í skólaþróunarvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Starfsleyfi til að starfa sem grunnskólakennari/þroskaþjálfi, starfsleyfi fylgi umsókn
- Sveigjanleiki og framúrskarandi hæfni í samskiptum
- Hæfni til að vinna í teymi
- Áhugi á að starfa með börnum
- Faglegur metnaður og frumkvæði í starfi
- Lausnarmiðuð hugsun
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Stundvísi
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt21. október 2025
Umsóknarfrestur31. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Rofabær 34, 110 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiKennariMetnaðurSjálfstæð vinnubrögðSkipulagStundvísiÞroskaþjálfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Sérkennari/sérfræðingur hjá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Afleysingakennarar hjá Barnaskólanum Eyrabakka og Stokkseyri
Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólasérkennara
Urriðaholtsskóli

Stuðningsfulltrúi í félagsmiðstöðina Heklu
Kringlumýri frístundamiðstöð

Leikskólinn Álfatún óskar eftir deildarstjóra
Álfatún

Kennari í sérkennslu - afleysingar
Snælandsskóli

Foreldrafræðsla og uppeldisráðgjöf
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir leikskólakennara á leikskólastigi
Urriðaholtsskóli

Kennari við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Okkur vantar umsjónarkennara á miðstig í Lindaskóla
Lindaskóli

Umsjónarkennari á yngsta stigi - Öldutúnsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari á yngsta stigi
Reykjavíkurborg: skóla- og frístundasvið