Kvíslarskóli
Kvíslarskóli
Kvíslarskóli

Kennari óskast

Finnst þér gaman að vinna með góðu fagfólki og geggjuðum unglingum? Má bjóða þér að taka þátt í metnaðarfullu og skemmtilegu skólastarfi Kvíslarskóla í Mosfellsbæ?

Í Kvíslarskóla eru um 340 nemendur í 7.-10. bekk. Um er að ræða 100% stöðu. Meðal kennslugreina eru íslenska og enska.

Mosfellsbær er öflugt og eftirsótt sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi.

Um tímabundið starf er að ræða, til loka yfirstandandi skólaárs, með möguleika á framlengingu.

Upplýsingar um starfið veitir Heimir Eyvindarson skólastjóri í síma 525-0700 og með tölvupósti, [email protected].

Helstu verkefni og ábyrgð

Faggreinakennsla í 7.-10.bekk

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Leyfisbréf kennara, með áherslu á grunnskólastig
  • Frumkvæði, sjálfstæði, jákvæðni og faglegur metnaður
  • Góð hæfni í mannlegum samskiptum
  • Áhugi á starfsþróun og fjölbreyttum áherslum í skólastarfi
  • Hugmyndaauðgi, jákvæðni og sveigjanleiki
  • Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt30. janúar 2026
Umsóknarfrestur17. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Skólabraut 1A, 270 Mosfellsbær
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.ÁkveðniPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.AðlögunarhæfniPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.HugmyndaauðgiPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.Metnaður
Starfsgreinar
Starfsmerkingar