
Þúsund Fjalir ehf
Við erum alhliða verktakafyrirtæki á sviði bygginga, viðhalds, og endurbóta.

Húsasmiðir styttri vinnutími.
Um er að ræða starf húsasmiðs sem þarf að geta tekist á við flestar áskoranir sem mæta iðnaðarmönnum í húsbyggingum á Íslandi.
Vinnutími:
• Mánudaga til fimmtudaga: 07:50 – 16:00
• Föstudaga: 07:50 – 14:00
Við leitum að einstaklingi sem:
-
Getur unnið sjálfstætt og sýnt frumkvæði
-
Skilar vönduðum vinnubrögðum
-
Hefur víðtæka þekkingu og er tilbúinn að takast á við fjölbreytt og krefjandi verkefni
Við bjóðum:
-
Góð launakjör í samræmi við reynslu og hæfni
-
Fjölbreytt verkefni og faglegan starfsanda
-
Samheldinn og traustan hóp iðnaðarmanna
Helstu verkefni og ábyrgð
Fyrirtækið þjónustar tryggingarfélög, sveitarfélög, verkfræðistofur, fasteignafélög og einstaklingum. Verkefnastaða er góð.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun í viðeigandi iðngreinum nauðsynleg
- Góð færni í samskiptum
- Sjálfstæði og stundvísi
- Jákvæðni og metnaður í starfi
- Skilyrði að tala Íslensku eða mjög góða ensku
Auglýsing birt20. nóvember 2025
Umsóknarfrestur1. janúar 2026
Tungumálahæfni
EnskaNauðsyn
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Kaplahraun 13, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hæfni
Smíðar
Starfsgreinar
Starfsmerkingar




