SINDRI
SINDRI
SINDRI

Hópstjóri á þjónustuverkstæði Sindra

Sindri óskar eftir að ráða hópstjóra á þjónustuverkstæði sitt að Smiðjuvegi í Kópavogi.

Hjá Sindra er lögð áhersla á jákvætt starfsumhverfi þar sem upplifun viðskiptavinarins er sett í fyrirúm.

Í boði er fjölbreytt og lifandi starf sem krefst góðra samskiptahæfileika og jákvæðs viðmóts.

Við hvetjum áhugasama að sækja um, óháð aldri, kyni og uppruna.

Umsóknarfrestur er til 27.nóvember

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Dagleg stýring  og skipulag þjónustuheimsókna og framleiðslu.
  • Yfirfara verkbeiðnir og útskrift reikninga
  • Samskipti við aðrar deildir fyrirtækisins
  • Móttaka og umsjón með lager
  • Þjónusta og ráðgjöf til viðskiptavina
  • Önnur tilfallandi verkefni í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Sveinspróf t.d í rafvirkjun, vélvirkjun og /eða reynsla úr sambærilegu starfi er kostur 
  • Góðir samskiptahæfileikar
  • Rík þjónustulund
  • Stundvísi og góð framkoma
  • Geta sýnt frumkvæði og unnið sjálfstætt
  • Góð tölvukunnátta
  • Snyrtimennska
Fríðindi í starfi
  • Líkamsræktarstyrkur 
  • Niðurgreiddur hádegismatur
  • Samgöngustyrkur
  • Öflugt félagslíf 

Að auki bjóðum við:

  • Góðan vinnustað þar sem lögð er rækt við vellíðan og vöxt starfsfólks
  • Góða vinnufélaga og góðan starfsanda
  • Árlega heilsufarsskoðun og heilsueflingu 
  • Afsláttarkjör af vörum félagsins 
  • Ýmsa viðburði á vegum fyrirtækisins ásamt virku starfsmannafélagi 
Auglýsing birt5. nóvember 2025
Umsóknarfrestur27. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Smiðjuvegur 11, 200 Kópavogur
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Almenn ökuréttindiPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.RafvirkjunPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Vinnuumhverfi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar