Icelandia
Icelandia
Icelandia

Hópferðabílstjóri

Hópferðabílar Icelandia leita að ábyrgum og þjónustulunduðum bílstjórum sem leggja metnað í öryggi, snyrtimennsku og góða upplifun farþega. Í starfinu felst akstur skipulagðra ferða þar sem fagmennska og samskiptahæfni skipta sköpum. Viðkomandi þarf að geta starfað í fjölbreyttu og fjörlegu umhverfi, þar sem jákvæðni og stundvísi eru lykilatriði.

Hópferðabílar Icelandia starfa undir vörumerkinu Icelandia, sem er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 600 einstaklingar sem leggja sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur og þjónusta við farþega
  • Umsjón og umhirða bifreiða
  • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Aukin ökuréttindi D og réttindi til aksturs í atvinnuskyni (95)
  • Reynsla af akstri hópferðabíla er æskileg
  • Hreint sakavottorð
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta
  • Geta til að starfa í fjölmenningarlegu umhverfi
  • Rík öryggisvitund, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
  • Snyrtimennska og stundvísi
  • Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt og skapandi verkefni í ört vaxandi vinnuumhverfi.
  • Líkamsræktarstyrkur og sálfræðistyrkur.
  • Möguleikar á þróun í starfi.
Auglýsing birt15. ágúst 2025
Umsóknarfrestur15. september 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
Staðsetning
Vatnsmýrarvegur 10, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar