Akureyri
Akureyri
Akureyri

Hlíðarfjall: Vélamenn á skíðasvæði

Umhverfis- og mannvirkjasvið Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða til sín vélamenn til starfa á snjótroðurum á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli veturinn 2025-2026.

Um er að ræða fullt starf frá opnun skíðasvæðisins í desember 2025 til loka apríl 2026.

Vinnutími er að langmestu leyti utan hefðbundins opnunartíma skíðasvæðisins.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Vinna á snjótroðurum við að troða og viðhalda skíðaleiðum.
  • Vinna við snjóframleiðslu.
  • Önnur tilfallandi verkefni.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Vinnuvélaréttindi, réttindaflokkur I, á dráttarvélar og minni jarðvinnuvélar.
  • Gild ökuréttindi.
  • Samskiptafærni.
  • Umsækjendur þurfa að hafa góða þjónustulund, geta unnið sjálfstætt og undir álagi.
  • Reynsla af almennum vinnuvélum æskileg.
  • Gerð er krafa um vammleysi, s.s. að vera með gott orðspor og að framkoma og athafnir á vinnustað og utan hans samrýmist starfinu.
Auglýsing birt17. október 2025
Umsóknarfrestur22. október 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Geislagata 9, 600 Akureyri
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.Vinna undir álagiPathCreated with Sketch.VinnuvélaréttindiPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar