Landhelgisgæsla Íslands
Landhelgisgæsla Íslands

Hlaðmaður/aðstoðarmaður flugvirkja í flugtæknideild Landhelgisgæslu Íslands

Landhelgisgæsla Íslands leitar að öflugum og úrræðagóðum einstaklingi í starf hlaðmanns/aðstoðarmanns flugvirkja

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Aðstoða flugvirkja við undirbúning, frágang og þrif á þyrlum og flugvél fyrir og eftir flug
  • Aðstoð við almennt viðhald loftfara
  • Viðhald á húsnæði, þrif og tilfallandi verkefni í flugskýli
  • Móttaka gesta og aðgangsstýring
  • Öryggisgæsla á kvöld- og næturvöktum
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Nákvæm og öguð vinnubrögð og hæfni til að vinna undir álagi
  • Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum og teymisvinnu
  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði
  • Handlagni - geta til að sinna léttu almennu viðhaldi
  • Snyrtimennska og góð umgengni áskilin
  • Gott vald á íslensku og ensku - bæði í töluðu og rituðu máli
  • Bílpróf er skilyrði
Auglýsing birt17. desember 2025
Umsóknarfrestur6. janúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Nauthólsvegur 68, 102 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Líkamlegt hreystiPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.Vinna undir álagi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar