
HÚÐIN Skin Clinic
Húðmeðferðarstofa sem býður upp á fjölbreyttar meðferðir sem m.a. fríska upp á útlitið og draga úr öldrun húðarinnar. Á stofunni starfa læknar og hjúkrunarfræðingar ásamt móttökuritara og framkvæmdastjóra.

Hjúkrunarfræðingur óskast á húðmeðferðarstofu
Við leitum að metnaðarfullum og þjónustuliprum hjúkrunarfræðingi til starfa á okkar fallegu húðmeðferðarstofu.
Hæfniskröfur:
Áhugi á húðheilsu og fegrunarmeðferðum
Góð samskiptahæfni og þjónustulund
Sjálfstæð og ábyrg vinnubrögð
Við bjóðum upp á faglegt og hlýlegt starfsumhverfi þar sem þú færð góða þjálfun og tækifæri til að þróast í starfi.
Helstu verkefni og ábyrgð
Framkvæmd fjölbreyttra húðmeðferða
Fræðsla og ráðgjöf til viðskiptavina
Sölu- og þjónustustarf tengt húðvörum
Almenn þátttaka í starfi stofunnar
Menntunar- og hæfniskröfur
Hjúkrunarfræðimenntun og gilt starfsleyfi
Auglýsing birt23. september 2025
Umsóknarfrestur17. október 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Skipholt 50B, 105 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
Hjúkrunarfræðingur
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Hjúkrunarfræðingur í meltingarteymi
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á ferð og flugi um borgina
Reykjavíkurborg - Velferðarsvið

Ert þú hjúkrunarfræðingurinn sem við leitum eftir!
Landspítali

Sóltún - aðstoðardeildarstjóri
Sóltún hjúkrunarheimili

Tanntæknir eða aðstoðarmaður á tannlæknastofu
Tannlæknastofa Kópavogi

Hjúkrunarfræðingur á göngudeild/ dagdeild gigtar
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á öldrunarlækningadeild K1 á Landakoti - tímabundin afleysing
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur á bráðalegudeild lyndisraskana
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur í bráða- og ráðgjafarþjónustu geðsviðs
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á öldrunarlækningadeild K1
Landspítali

Aðstoðardeildarstjóri hjúkrunar á endurhæfingardeild Grensás
Landspítali

Hjúkrunarfræðingur óskast til starfa
Læknastöðin Orkuhúsinu