
Kea Hótelrekstur ehf
Hótel Kea er staðsett í hjarta Akureyrar. Á hótelinu eru 104 herbergi og veitingastaðurinn Múlaberg er inni á hótelinu.
Keahótel reka níu hótel þau eru Hótel Borg, Sand Hótel, Apótek Hótel, Skuggi Hótel, Storm Hótel og Reykjavík Lights í Reykjavík, Hótel Kea á Akureyri, Sigló Hótel á Siglufirði og Hótel Kötlu Vík í Mýrdal.
Keahótel er spennandi vinnustaður þar sem starfar samheldinn hópur með fjölbreyttan bakgrunn. Við leggjum áherslu gott viðmót, þjónustulund, metnað, hæfni, og frumkvæði með það að leiðarljósi að skapa eftirsóknarvert og skilvirkt vinnuumhverfi og ánægða viðskiptavini.

Herbergjadeild - Hótel Kea
Hótel Kea leitar eftir starfsfólki í hótel- og herbergjaþrif í sumarstarf.
Hjá Keahótelum ríkir góður starfsandi og sækjumst við eftir að ráða jákvæða einstaklinga með brennandi áhuga á ferðaþjónustu til liðs við okkur, sem einnig búa yfir ríkum metnaði til að fara fram úr væntingum gesta okkar.
Unnið er samkvæmt vaktafyrirkomulagi og er vinnutími á milli kl. 08:00 - 16:30.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Þjónusta við gesti og upplýsingagjöf
- Þrif á gestaherbergjum og almennum rýmum
- Skipta um lín og búa um rúm í gestaherbergjum
- Þrif og áfylling á skápum og vögnum
- Frágangur á líni
- Önnur tilfallandi störf í samráði við yfirmann
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af sambærilegum störfum kostur
- Góð þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum
- Að hafa auga fyrir smáatriðum og hreinlæti
- Sjálfstæð vinnubrögð og geta til að vinna í hópi
- Kurteisi, snyrtimennska og stundvísi
- Sveigjanleiki í starfi
- Gott vald á íslensku og/eða ensku
Fríðindi í starfi
Boðið er upp á máltíðir á vinnutíma og vinnufatnað.
Auglýsing birt21. júlí 2025
Umsóknarfrestur9. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnarstræti 87-89, 600 Akureyri
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Ræstitæknir - Laundry and cleaning job
Læknisfræðileg myndgreining ehf.

Part time job in cleaning in Reykjavík
AÞ-Þrif ehf.

Cleaning Camper Vans
Campeasy

Hlutastarf við ræstingar í Reykjanesbæ
Allt hreint

Factory cleaning in Akranes, two positions + apartment
Dictum

Starfsmaður í þvottahúsi / Employee in laundry
Airport Hotel Aurora

Car Wash – Avis car rental, Keflavík
Avis og Budget

Room Attendant/General Cleaning
Hilton Reykjavík Nordica

Kvöld og helgarstörf við Ræstingar
Hreint ehf

Aðstoðarmanneskja í þvottahús rannsóknar
Coripharma ehf.

Þrif/Cleaning (Njarðvík)
Just Wingin' it

Herbergjaþrif/Housekeeping
Hótel Selfoss