
Geðlæknastofa HPJ
Geðlæknastofa í Reykjavík. Markhópur stofunnar eru fullorðnir (18+) einstaklingar, með lyndisraskanir (þunglyndi, geðhvörf) og kvíðaraskanir. 
Heilbrigðisgagnafræðingur óskast
Leitað er að heilbrigðisgagnafræðingi með metnað og skipulagshæfni. Starfið felst í almennum verkefnum heilbrigðisgagnafræðings sem og annað sem kemur að daglegum rekstri læknastofu geðlæknis.
Starfshlutfall umsemjanlegt. Frá 40-100%.
Samkeppnishæf laun í boði fyrir rétta manneskju.
Menntunar- og hæfniskröfur
Heilbrigðisgagnafræðingur
Auglýsing birt27. október 2025
Umsóknarfrestur30. nóvember 2025
Tungumálahæfni
 Íslenska
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Sundagarðar 2, 104 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar

