
Hamborgarabúllan
Hamborgarabúlla Tómasar eða Tommi's Burger Joint á í raun sögu allt aftur til ársins 1981 þegar Tómas Tómasson stofnaði Tommaborgara við Grensásveg í Reykjavík.
Árið 2004 opnaði Tómas svo Hamborgarabúllu Tómasar við Geirsgötu.
Staðir Hamborgarabúllunnar eru innréttaðir á afslappaðan hátt, starfsmenn staðanna leggja áherslu á vinalega þjónustu og vilja þeir að öllum líði vel inni á Búllunni. Góð tónlist og þægilegt andrúmsloft gerir frábæran borgara enn betri í umhverfi þar sem að viðskiptavinir geta kúplað sig úr amstri dagsins og notið í rólegheitunum.
Í dag eru veitingastaðir Hamborgarabúllu Tómasar 19 talsins staðsettir í 6 löndum.
Við erum afar stolt af þeim stóra hópi starfsmanna sem starfar hjá fyrirtækinu vítt og breytt um evrópu.

Hamborgarabúlla Tómasar Reykjanesbæ - Hlutastarf
Við á Búllunni erum að leita eftir hressum og skemmtilegum einstaklingi í hlutastarf á veitingastaðunum okkar í Reykjanesbæ.
Ef þú ert stundvís, hress, skemmtileg/ur, snyrtileg/ur elskar að vera í kringum nýtt fólk og með góða þjónustulund, þá gætum við verið rétti staðurinn fyrir þig.
Reynsla af vinnu í eldhúsi kostur.
Auglýsing birt1. september 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Iðjustíg 1a, Reykjanesbæ
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiHeiðarleikiJákvæðniSamviskusemi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Keiluhöllin óskar eftir vaktstjóra
Keiluhöllin Egilshöll

KFC í borginni 🍗
KFC

Fullt starf á Ginger veitingastað
Ginger

Kvöld og helgarvinna / Evening / weekend
Ginger

Bæjarins Beztu Giggari
Bæjarins beztu pylsur

New colleague for Lava café in Vík from the middle of September
KEIF ehf.

Eldhús og þjónustustarf
Mömmumatur.is

Kaffibarþjónn / Barista
Tívolí

Starfsmaður í sælkeraverslun / Food Service Associate(s)
Gróa Sælkeraverslun

Þjónar /Waiters/ Servers
Canopy Reykjavik | City Centre

Part time chef assistant
Flame Restaurant

Matreiðslumaður óskast
Matborðið