
Park Inn By Radisson Keflavik Airport
Situated in the city centre just 5 kilometres from Keflavik International Airport, this Keflavik hotel offers a relaxing haven for business and leisure travellers. Guests can walk to the seaside and popular cultural attractions like Viking World, and the world famous Blue Lagoon geothermal spa is only a 20-minute drive away.
Admire the unique landscape created by volcanic and geothermal activity at nearby attractions like Gunnuhver. All 82 hotel rooms and suites boast amenities Free Wireless High-speed Internet. Vocal restaurant serves sumptuous dishes, while the casual lounge offers drinks, snacks and light meals throughout the day. The Om Center offers a variety of wellness services, from yoga to beauty treatments. Take advantage of convenient services like free parking and complimentary airport transportation. The meeting facilities at this hotel equip Keflavik delegates with modern conference technology.

Gestamóttaka - Sumarstarf
Park Inn by Radisson leitar að jákvæðum og þjónustulunduðum einstaklingum í sumarstörf í gestamóttöku – bæði á dag- og næturvöktum.
Sem hluti af öflugu teymi Park Inn by Radisson tekur þú þátt í að skapa einstaka upplifun fyrir gesti hótelsins, þar sem frábær þjónusta og hlýlegt viðmót eru í forgangi.
Við hvetjum áhugasama til að sækja um sem fyrst, þar sem umsóknir verða skoðaðar jafnóðum og þær berast.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Mjög góð enskukunnátta bæði í tali og riti.
- Sýna sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð.
- Upplýsingagjöf og aðstoð við gesti.
- Hæfni í mannlegum samskiptum.
- Geta unnið undir álagi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Íslensku- og enskukunnátta bæði í riti og tali.
- Góð almenn tölvukunnátta.
- Jákvætt viðmót og rík þjónustulund.
- Frumkvæmni, nákvæmni og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Auglýsing birt28. apríl 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Hafnargata 57, 230 Reykjanesbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (9)

Barþjónn á Brons
Brons

Kvöldþjónusta og Þvotta akstur
Heimaleiga

Gestgjafi þjónustu og upplifunar/Guest experience host
Laugarás Lagoon

Join our fantastic team at Perlan!
Perlan

Þjónustufulltrúi / Service Agent
Campeasy

Gestamóttaka - Sumarstarf
Radisson Blu 1919 Hotel

CityHost (receptionist)
CityHub Reykjavik

Front Office Supervisor
The Reykjavik EDITION

Hveragarðurinn Hveragerði auglýsir eftir sumarstarfsfólki
Hveragerðisbær