Mýrdalshreppur
Mýrdalshreppur
Mýrdalshreppur

Forstöðumaður áhaldahúss

Mýrdalshreppur auglýstir starf forstöðumanns við áhaldahúsið í Vík laust til umsóknar.

Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. desember 2025 eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er sveitarstjóri.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Umhirða og viðhald eigna sveitarfélagsins
  • Verklegar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins
  • Viðhald gatna og veitna
  • Snjómokstur, sláttur o.fl.
  • Skipuleggur vinnu annarra starfsmanna
  • Áætlanagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Iðnmenntun sem nýtist í starfi
  • Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
  • Vinnuvélaréttindi / ökuréttindi skilyrði
  • Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
  • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
  • Frumkvæði og skipulagsfærni
Auglýsing birt28. október 2025
Umsóknarfrestur11. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Suðurvíkurvegur 3, 870 Vík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.HandlagniPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.Ökuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar