
Mýrdalshreppur
Mýrdalshreppur er vaxandi sveitarfélag á suðurlandi í rúmlega tveggja tíma akstri frá Reykjavík.

Forstöðumaður áhaldahúss
Mýrdalshreppur auglýstir starf forstöðumanns við áhaldahúsið í Vík laust til umsóknar.
Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf 1. desember 2025 eða eftir samkomulagi. Næsti yfirmaður er sveitarstjóri.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Umhirða og viðhald eigna sveitarfélagsins
- Verklegar framkvæmdir á vegum sveitarfélagsins
- Viðhald gatna og veitna
- Snjómokstur, sláttur o.fl.
- Skipuleggur vinnu annarra starfsmanna
- Áætlanagerð
Menntunar- og hæfniskröfur
- Iðnmenntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af sambærilegu starfi er kostur
- Vinnuvélaréttindi / ökuréttindi skilyrði
- Hæfni og lipurð í mannlegum samskiptum
- Sjálfstæð og öguð vinnubrögð
- Frumkvæði og skipulagsfærni
Auglýsing birt28. október 2025
Umsóknarfrestur11. nóvember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
EnskaNauðsyn
Staðsetning
Suðurvíkurvegur 3, 870 Vík
Starfstegund
Hæfni
HandlagniHreint sakavottorðÖkuréttindi
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)