Fimleikafélagið Björk
Fimleikafélagið Björk

Fimleikaþjálfari

Fimleikafélagið Björk leitar eftir fimleikaþjálfara sem hefur gaman af því að starfa með börnum. Starfið hentar vel með námi og er starfshlutfall eftir samkomulagi.

Starfssvið:

Þjálfun í grunndeild og hópfimleikadeild félagsins

Skipulagning æfinga í samstarfi við yfirþjálfara og skrifstofu

Hæfniskröfur:

Þekking á fimleikum nauðsynleg

Reynsla af þjálfun fimleika

Hæfni í mannlegum samskiptum

Áhugi á að starfa með börnum í skapandi og metnaðarfullu umhverfi

Jákvæðni, samviskusemi og hreint sakavottorð

Fimleikafélagið Björk er staðsett í Hafnarfirði og hjá okkur æfa um 2100 iðkendur. Við höfum öflugan hóp starfsfólks og viljum endilega fá þig með í teymið okkar. Sótt er um starfið í gegnum Alfreð en allar fyrirspurnir sendast á [email protected]

Auglýsing birt12. ágúst 2025
Umsóknarfrestur12. september 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Framúrskarandi
Staðsetning
Haukahraun 1, 220 Hafnarfjörður
Starfstegund
Hentugt fyrir
Starfsgreinar
Starfsmerkingar