
Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólann Hamra.
Deildarstjóri óskast til starfa í leikskólann Hamra. Ef ekki fæst deildarstjóri til starfa er leitað eftir einstaklingum með aðra menntun og/eða reynslu sem nýtist í starfið.
Starfið er laust 1.júní n.k.
Einkunnarorð leikskólans er jákvæðni-virðing-samvinna.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Að vinna að uppeldi og menntun leikskólabarna samkvæmt starfslýsingu deildarstjóra, þ.m.t.:
- Að bera ábyrgð á uppeldis- og menntunarstarfinu sem fram fer á deildinni
- Stjórnun, skipulagning og mat á starfi deildarinnar
- Að bera ábyrgð á að unnið sé eftir skólanámskrá
- Að bera ábyrgð á foreldrasamvinnu
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara, uppeldismenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi
- Leikskólakennaramenntun æskileg
- Reynsla af uppeldis- og kennslustörfum með börnum skilyrði
- Frumkvæði í starfi og faglegur metnaður.
- Færni í samskiptum
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Íslenska B2 skv. samevrópska tungumálarammanum
Fríðindi í starfi
- Menningarkort – bókasafnskort
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- 36 stunda vinnuvika fyrir fullt starf
- Heilsuræktarstyrkur
Auglýsing birt15. apríl 2025
Umsóknarfrestur19. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hamravík 12, 112 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra
Urriðaholtsskóli

Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari ungbarnaleikskóla
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri, Leikskólinn Kæribær, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Kærabæ, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Aðstoðarleikskólastjóri
Leikskólinn Sumarhús

Umsjónarkennari á yngsta- og miðstigi - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Sérkennslustjóri á 5 ára deild Sjálandsskóla óskast
Garðabær

Stuðningur barna í leikskólastarfi
Leikskólinn Sjáland