
Brúarásskóli
Brúarásskóli er samrekinn grunn- og leikskóli í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði. Í skólanum er lögð áhersla á samþættingu námsgreina í gegnum fjölbreytt þemaverkefni sem dreifast yfir veturinn. Mikið er lagt upp úr tjáningu og framsetningu verkefna sem nemendur ljúka. Verkgreinum er gert hátt undir höfði í skólanum og boðið upp á fjölbreyttar valgreinar fyrir nemendur í 6.-10 bekk. Skólinn leggur auk þess ríka áherslu á útivist og hreyfingu en góður íþróttasalur er í skólanum og auk þess sparkvöllur og ærslabelgur sem nýtast nemendum vel.

Deildarstjóri og leikskólakennari óskast til starfa
Auglýst er eftir deildarstjóra og leikskólakennara næsta skólaár við Brúarásskóla. Starfshlutfall er að lágmarki 85% en möguleiki er á hærra stöðuhlutfalli.
Brúarásskóli er samrekinn grunn- og leikskóli í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði. Í leikskólanum er lögð áhersla á faglegt starf, útivist og hreyfingu.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár í samráði við aðra kennara og skólastjóra.
- Taka virkan þátt í mótun skólastarfsins með velferð nemenda að leiðarljósi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Kennsluréttindi.
- Áhugi á að starfa með börnum.
- Góð hæfni til samvinnu með börnum og fullorðnum.
- Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Fríðindi í starfi
Möguleiki er að leigja íbúðarhúsnæði á staðnum af sveitarfélaginu Múlaþingi.
Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur1. maí 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Brúarás-Grunnskóli-íþ , 701 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
FrumkvæðiTeymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (1)
Sambærileg störf (12)

Urriðaholtsskóli auglýsir eftir aðstoðarleikskólastjóra
Urriðaholtsskóli

Leikskólinn Hæðarból auglýsir eftir leikskólakennara
Garðabær

Leikur og málörvun - HOLT
Leikskólinn Holt

Fjölhæfur grunnskólakennari
Skaftárhreppur

Umsjónarkennari í Varmárskóla
Varmárskóli

Kennari í sérdeild - Lækjarskóli
Hafnarfjarðarbær

Kennari ungbarnaleikskóla
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri ungbarnaleikskóla
Seltjarnarnesbær

Deildarstjóri, Leikskólinn Kæribær, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Kærabæ, Fáskrúðsfirði
Fjarðabyggð

Grunnskólakennari á unglingastigi
Tjarnarskóli ehf

Okkur vantar umsjónarkennara á yngsta stig í Lindaskóla
Lindaskóli