Brúarásskóli
Brúarásskóli
Brúarásskóli

Deildarstjóri og leikskólakennari óskast til starfa

Auglýst er eftir deildarstjóra og leikskólakennara næsta skólaár við Brúarásskóla. Starfshlutfall er að lágmarki 85% en möguleiki er á hærra stöðuhlutfalli.

Brúarásskóli er samrekinn grunn- og leikskóli í Jökulsárhlíð á Fljótsdalshéraði. Í leikskólanum er lögð áhersla á faglegt starf, útivist og hreyfingu.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Annast kennslu nemenda samkvæmt markmiðum aðalnámskrár í samráði við aðra kennara og skólastjóra.
  • Taka virkan þátt í mótun skólastarfsins með velferð nemenda að leiðarljósi.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Kennsluréttindi.
  • Áhugi á að starfa með börnum.
  • Góð hæfni til samvinnu með börnum og fullorðnum.
  • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum.
Fríðindi í starfi

Möguleiki er að leigja íbúðarhúsnæði á staðnum af sveitarfélaginu Múlaþingi. 

Auglýsing birt10. apríl 2025
Umsóknarfrestur1. maí 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Brúarás-Grunnskóli-íþ , 701 Egilsstaðir
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.Teymisvinna
Starfsgreinar
Starfsmerkingar