
Leikskólinn Borg
Deildarstjóri
Við í leikskólanum Borg leitum að deildarstjóra á yngstu deild. Við leggjum áherslu á hæglátt náms- og starfsumhverfi þar sem styrkleikar allra fá að njóta sín. Einkunnarorðin okkar eru virðing, ábyrgð og umhyggja.
Auglýsing birt9. janúar 2026
Umsóknarfrestur2. febrúar 2026
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Fálkabakki 1, 109 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)



