
Hagavagninn
Hagavagninn leitar að grillurum til að grilla gæðaborgarana okkar! Við erum lifandi og sveigjanlegur vinnustaður og getum mætt þörfum skólafólks sem kýs að vinna hlutastörf með skóla eða meðfram annarri vinnu. Ef þú ert að leita að skemmtilegum vinnustað í hjarta Vesturbæjar, þá er Hagavagninn staðurinn.

Dagvinna hjá Hagavagninum?
Hagavagninn leitar að áreiðanlegum, hressum og öflugum starfsmanni á vaktir á einum heitasta hamborgarastað Vesturbæjar.
Við leitum að einstaklingi til þess að taka vaktir á virkum dögum frá 11:00 til 17:30 eða 21:30 eftir samkomulagi. Viðkomandi þarf að vera stundvís, jákvæður og tilbúinn til að veita viðskiptavinum okkar framúrskarandi þjónustu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Búa yfir jákvæðu viðhorfi
Hafa góða þjónustulund
Vera þrifalegur
Reynsla er æskileg en ekki skilyrði
Góð hæfni í mannlegum samskiptum er nauðsynleg
Stundvísi og samviskusemi er skilyrði
Auglýsing birt15. febrúar 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn
Staðsetning
Hofsvallagata 54, 107 Reykjavík
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Liðsfélagi- hlutastarf
Pizzahut

Afgreiðslustarf - Fullt starf
Mulligan GKG

Umsjón með mötuneyti og fundarherbergjum
Bláa Lónið

Starfsfólk bæði í Sal og Bar
Lebowski Bar

We are looking for experienced servers
The Reykjavik EDITION

Samlokumeistari Subway
Subway

Afgreiðslustarfsmaður - Reykjanesbær
Preppbarinn

Matráður óskast í Brúarásskóla
Brúarásskóli

Saffran opnar á Akureyri!
Saffran

Hlutastarf starf í mötuneyti
Ráðlagður Dagskammtur

Leitum að starfsfólki í skólamötuneyti.
Sveitarfélagið Ölfus

Kokkur í hlutastarfi
Sól resturant ehf.