
Vatnsborun ehf
Vatnsborun ehf er rótgóið fyrirtæki í borun eftir vatni, borun jarðskauta og fl.
Borstjóri
Vatnsborun ehf leitar að öflugum aðila í starf borstjóra í eitt borgengið okkar.
Í starfinu fellst að stjórna einum af borun Vatnsborunar.
Fjölbreytt og skemmtilegt starf. Töluvert af ferðalögum og mjög breytilegt starfsvæði.
Helstu verkefni og ábyrgð
Umsjón með jarðsbor
Samskipti við viðskiptavini innan og utan fyrirtækisins
Skipulag verkefna í samstarfi við framkvæmdastjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
Reynsla og þekking á jarðborum kostur
Þekking á vélum kostur
Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum
Æskilegt að viðkomandi geti gert við tæki (með tilsögn) sem er verið að vinna með
Ökurétindi
Meirapróf kostur
Vinnuvélapróf kostur
Hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
Vinnufatnaður
Ferðalög víða um land
Niðurgreitt fæði
Auglýsing birt7. júlí 2025
UmsóknarfresturEnginn
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Seljabrekka , 271 Mosfellsbær
Starfstegund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Sambærileg störf (12)

Verkamenn | Workers
Glerverk

Þekkir þú kæli- og frystibúnað?
Fastus

Þakpappalagnir
Þakverk apj ehf

Tækjastjórnandi / Equipment operator
BM Vallá

Selfoss: Meiraprófsbílstjóri óskast / C driver
Íslenska gámafélagið

Gildingasérfræðingur (e. Validation Technician)
Kerecis

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Borgarnes: Meiraprófsbílstjóri óskast ( C driver )
Íslenska gámafélagið

Söluráðgjafi sérlausna – innihurðir og innréttingar
Byko

Slökkviliðs- og/eða sjúkraflutningamaður - framtíðarstarf
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

Almennur starfsmaður óskast í Fiskimjölsverksmiðju Brims á Vopnafirði
Brim hf.

Gólflagningar - Höfuðborgarsvæði
Gólflagningar