Icelandia
Icelandia
Icelandia

Bílstjóri hópbifreða - sumarstarf

Ferðaskrifstofa Icelandia er leiðandi ferðaþjónustufyrirtæki á Íslandi. Hjá fyrirtækinu starfa yfir 600 einstaklingar sem leggja sig fram við að veita viðskiptavinum sínum framúrskarandi þjónustuupplifun. Fyrirtækið sinnir ferðamönnum með ólíkri þjónustu sem spannar allt frá rútuferðum til sérsniðinna ævintýraferða.

Ferðaskrifstofa Icelandia leitar að ábyrgum og þjónustulunduðum bílstjórum með ríka öryggisvitund til starfa í sumar. Um er að ræða sumarstarf frá 1. júní og unnið er samkvæmt 2-2-3 vaktaskipulagi á 11 tíma vöktum.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Akstur og þjónusta við farþega.
  • Umsjón og umhirða bifreiða.
  • Vinna eftir umhverfis-, öryggis- og gæðastöðlum fyrirtæksins.
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Aukin ökuréttindi D og réttindi til aksturs í atvinnuskyni (95).
  • Gilt ökuritakort.
  • Reynsla af akstri hópferðabíla er æskileg.
  • Hreint sakavottorð.
  • Íslensku- og/eða enskukunnátta.
  • Geta starfað í fjölmenningarlegu umhverfi.
  • Rík öryggisvitund, þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum.
  • Snyrtimennska og stundvísi.
  • Jákvæðni, drifkraftur og sjálfstæð vinnubrögð.
Fríðindi í starfi
  • Fjölbreytt verkefni í ört vaxandi vinnuumhverfi.
  • Möguleikar á þróun í starfi.
Auglýsing birt19. maí 2025
Umsóknarfrestur1. júní 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaÍslenska
Valkvætt
Meðalhæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Meðalhæfni
Staðsetning
Klettagarðar 12, 104 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.D-95 réttindiPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.ÖkuréttindiPathCreated with Sketch.Sjálfstæð vinnubrögðPathCreated with Sketch.SkipulagPathCreated with Sketch.Þjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar