
Borgarbyggð
Borgarbyggð er fallegt, friðsælt og fjölskylduvænt sveitarfélag á Vesturlandi, í nálægð við allt sem skiptir máli.
Við leitum eftir öflugum og drífandi einstaklingum sem sýna metnað og frumkvæði í starfi. Borgarbyggð hefur einsett sér að leggja aukna áherslu á notendamiðaða þjónustuhönnun, tækniframþróun og þjónustu við íbúa og viðskiptavini.
Í þeirri vegferð sem er framundan ætlum við að efla þjónustu sveitarfélagsins og vera tilbúin að mæta áskorunum framtíðarinnar. Áhersla verður lögð á þverfaglegt samstarf í verkefnamiðuðu umhverfi og frekari þróun innra starfs sem leiði í senn til framúrskarandi þjónustu og öflugs vinnuumhverfis.
Gildi Borgarbyggðar í starfsmannamálum eru: virðing, áreiðanleiki og metnaður sem höfð eru að leiðarsljósi í stefnum og markmiðum í starfi.

Auglýst eftir íþróttakennara í 30% stöðu á Varmalandi
Varmalandsdeild Grunnskóla Borgarfjarðar auglýsir eftir íþróttakennara frá 5. janúar. Um er að ræða 30% starf.
Grunnskóli Borgarfjarðar er þriggja starfsstöðva skóli í Borgarfirði. Starfsstöðvar skólans eru þrjár á Hvanneyri, Kleppjárnsreykjum og á Varmalandi. 30 nemendur í 1.-5. bekk Hvanneyri, um 115 nemendur í 1.-10. bekk á Kleppjárnsreykjum og um 30 nemendur í 1.-4. bekk á Varmalandi.
Grunnskóli Borgarfjarðar er teymiskennsluskóli þar sem kennarar vinna í teymum með samkennslu tveggja til fjögurra árganga. Skólinn vinnur eftir gildum heilsueflingar og grænfána og er leiðtogaskóli. Nánar um stefnu skólans er á heimasíðunni www.gbf.is
Menntunar- og hæfniskröfur
- Leyfisbréf kennara
- Kennaramenntun
- Reynsla af kennslu í grunnskóla
- Áhugi og metnaður fyrir að starfa með börnum og ungmennum
- Sveigjanleiki og framúrskarandi hæfni í samskiptum.
- Áhugi á að starfa í skapandi og metnaðarfullu umhverfi.
- Faglegur metnaður, frumkvæði og sjálfstæði.
- Færni í notkun tækni.
- Framtaksemi og sjálfstæði í vinnubrögðum
- Góð íslenskukunnátta
Auglýsing birt26. nóvember 2025
Umsóknarfrestur10. desember 2025
Tungumálahæfni
ÍslenskaNauðsyn
Staðsetning
Varmaland, Grunnskóli Borgarfjarðar
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniMetnaðurSjálfstæð vinnubrögð
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (2)
Sambærileg störf (12)

Óskum eftir leikskólakennara
Álfatún

Leikskólakennari/leiðbeinandi óskast til starfa
Leikskólinn Blásalir

Leikskólakennari í leikskólanum Vinagerði
Leikskólinn Vinagerði

Laus staða leikskólakennara
Leikskólinn Hádegishöfði Fellabæ

Kennarastörf – Bláskógaskóli á Laugarvatni
Bláskógaskóli Laugarvatni

Grunnskólakennarar óskast
Stekkjaskóli

Umsjónarkennari á yngsta stig - Áslandsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónarkennari - Engidalsskóli
Hafnarfjarðarbær

Umsjónakennari í Fossvogsskóla
Fossvogsskóli

Stuðningsfulltrúi við Grunnskóla Fáskrúðsfjarðar
Fjarðabyggð

Leikskólakennari við Leikskólann Lyngholt, Reyðarfirði
Fjarðabyggð

Leikskólakennari
Ungbarnaleikskólinn Ársól