

Ásetning Lakkvarnarfilmu og Lakkvarnarefna á bifreiðar
Vegna sívaxandi verkefastöðu vantar okkur fleiri hendur og ætlum að bæta við starfsmönnum á verkstæði okkar.
Starfið felur í sér
Þrif , mössun og undirbúning bifreiða fyrir lakkvarnarþjónustur.
Fullfrágang og hreinsun bifreiða að lokinni meðferð.
Afgreiðslu viðskiptavina í verslun og útgáfu reikninga.
Og önnur tilfallandi störf.
Reynsla af sambærilegum störfum er kostur.
Íslenskukunnáttta er skilyr[i.
Gild ökuréttindi eru skilyrði.
Hreint sakavottorð er skilyrði.
Við munum útvega væntanlegum starfsmanni þjálfun í meðferð lakkvarnarefna sem bæði getur verið framkvæmd hérlendis og erlendis. Þjálfun verður greidd af fyrirtækinu en háð skilmálum í ráðningarsamningi.
Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Ásetning lakkvarnarefna og lakkvarnarfilmu á bifreiðar.
Íslenska
Enska

