Aurum
Aurum

Afgreiðslustarf í boði hjá Aurum – fullt starf

Aurum leitar að jákvæðum, þjónustulunduðum og metnaðarfullum einstaklingi í fullt starf í verslun okkar í miðbæ Reykjavíkur.
Við leitum að manneskju sem hefur áhuga á fallegri hönnun, nýtur þess að vinna með fólki og vill vera hluti af hlýju og skapandi starfsumhverfi.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Afgreiðsla og persónuleg þjónusta við viðskiptavini
  • Sala og ráðgjöf um skartgripi Aurum

  • Framsetning vara og dagleg umhirða í verslun

  • Innpökkun og umsjón með pöntunum

  • Móttaka og flokkun nýrra sendinga

  • Aðstoð við vörukynningar og upplifun í verslun

  • Möguleiki á að taka þátt í samfélagsmiðlum og efnisgerð

  • Ýmis tilfallandi verkefni sem tengjast daglegum rekstri verslunar

Menntunar- og hæfniskröfur
  • Þjónustulund og jákvætt viðmót

  • Góð samskiptahæfni og færni í mannlegum samskiptum

  • Áreiðanleiki, fagmennska og snyrtimennska

  • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði

  • Góð íslensku- og enskukunnátta

  • Reynsla af afgreiðslu eða sölustörfum er kostur

  • Áhugi á hönnun og skartgripum er mikill plús

Fríðindi í starfi
  • Hlýlegt og skapandi vinnuumhverfi í fallegri verslun í miðbænum

  • Góð starfsþjálfun og tækifæri til að vaxa í starfi

  • Starfsafslátt af vörum Aurum

Auglýsing birt5. desember 2025
Umsóknarfrestur19. desember 2025
Tungumálahæfni
EnskaEnska
Nauðsyn
Mjög góð
ÍslenskaÍslenska
Nauðsyn
Mjög góð
Staðsetning
Bankastræti 4, 101 Reykjavík
Starfstegund
Hæfni
PathCreated with Sketch.AfgreiðslaPathCreated with Sketch.ÁreiðanleikiPathCreated with Sketch.DrifkrafturPathCreated with Sketch.FagmennskaPathCreated with Sketch.FrumkvæðiPathCreated with Sketch.HeiðarleikiPathCreated with Sketch.Hreint sakavottorðPathCreated with Sketch.JákvæðniPathCreated with Sketch.Mannleg samskiptiPathCreated with Sketch.MetnaðurPathCreated with Sketch.SnyrtimennskaPathCreated with Sketch.SölumennskaPathCreated with Sketch.StundvísiPathCreated with Sketch.VandvirkniPathCreated with Sketch.Vöruframsetning
Starfsgreinar
Starfsmerkingar