
Krónan
Verslanir Krónunnar eru í dag 26 talsins auk Snjallverslun. 19 á höfuðborgarsvæðinu auk verslana á Akureyri, Akranesi, Reyðarfirði, Reykjanesbæ, Selfossi, Hvolsvelli og Vestmannaeyjum.
Á hverjum degi – allan ársins hring keppumst við, starfsfólk Krónunnar, við að koma réttu vöruúrvali til þín á eins ódýran hátt og mögulegt er. Þrátt fyrir lágt vöruverð gefum við engan afslátt af ferskleikanum.

Aðstoðarverslunarstjóri | Krónan Þorlákshöfn
Krónan leitar að framúrskarandi manneskju í starf aðstoðarverslunarstjóra Krónunnar í Þorlákshöfn. Verkefni aðstoðarverslunarstjóra eru að stýra daglegum rekstri verslunarinnar í samvinnu við verslunarstjóra og stuðla að hvatningu meðal starfsfólks til að ná settum markmiðum.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Efla hópinn í að búa til góða upplifun fyrir viðskiptavini
- Daglegt skipulag til að fylgja eftir verkferlum og gæðum
- Vaktaplön og þjálfun
- Verkstýring starfsfólks
- Þátttaka í markaðs- og sölumálum í verslun
- Stjórnandi verslunar í fjarveru verslunarstjóra
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af verslunarstjórnun er kostur
- Reynsla af matvörumarkaði er kostur
- Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð
- Tölvukunnátta kostur (leysa dagleg verkefni í Outlook, Excel og Navision)
- Góðir samskiptahæfileikar og þjónustulund
Fríðindi í starfi
- Styrkur til heilsueflingar
- Aðgangur að Velferðarþjónustu Krónunnar
- Afsláttarkjör hjá N1, Krónunni, ELKO og Lyfju
Auglýsing birt13. ágúst 2025
Umsóknarfrestur31. ágúst 2025
Tungumálahæfni

Nauðsyn

Nauðsyn
Staðsetning
Selvogsbraut 12, 815 Þorlákshöfn
Starfstegund
Hæfni
JákvæðniLeiðtogahæfniMetnaðurSamviskusemiSjálfstæð vinnubrögðSkipulagVaktaskipulagÞjónustulund
Starfsgreinar
Starfsmerkingar
Fleiri störf (3)
Sambærileg störf (12)

Grundarfjörður - verslunarstjóri
Vínbúðin

Sölumaður í gjafavörudeild
Epal hf.

Starfsmaður í Gæludýr.is FITJUM Reykjanesbæ - Fullt starf og hlutastarf í nýrri verslun
Waterfront ehf

Starfsmaður á afgreiðslukassa - BYKO Breidd
Byko

Hlutastarf í verslun - BYKO Breidd
Byko

Starfsmaður í verslun Verkfærasölunnar óskast
Verkfærasalan ehf

Sölustarf (Fullt Starf)
Remember Reykjavik

Þjónusturáðgjafi í ELKO Lindum
ELKO

Vestmannaeyjar: Deildarstjóri í timbursölu
Húsasmiðjan

The Viking Part-time
The Viking

Vaktstjóri í fullt starf!
BAUHAUS slhf.

Vaktstjóri í hlutastarf!
BAUHAUS slhf.