Íslandshótel
Íslandshótel
Íslandshótel

Yfirmatreiðslumaður | Head chef

Fosshótel Reykjavík leitar að yfirmatreiðslumanni til að leiða hæfileikaríkt teymi í nútímalegu og metnaðarfullu eldhúsi sem nýtur frábærrar dóma fyrir matargerð af hæsta gæðaflokki. Starfið felur í sér þróun matseðils með áherslu á nýjustu strauma í matargerð og úrvals hráefni úr nærumhverfi, með það að markmiði að skapa eftirminnilega upplifun fyrir gesti.

Hæfniskröfur

  • Sveinspróf í matreiðslu er skilyrði
  • Reynsla af sambærilegu starfi er skilyrði
  • Góð samskiptafærni, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
  • Frumkvæði, sjálfstæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
  • Öryggisvitund og þekking á HACCP (kostur)

Ábyrgð

  • Fagleg stjórnun, leiðsögn og þróun starfsmanna í eldhúsi
  • Fjármál og rekstrargreining
  • Verkefna- og ferlastýring
  • Umsjón með gæðum, þjónustu, öryggi og hreinlæti

Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.

Fosshótel Reykjavík er stærsta hótel landsins, með 320 herbergi og mögnuðu útsýni til allra átta. Nálægð hótelsins við miðbæ Reykjavíkur gerir það að frábærum áfangastað fyrir þá sem vilja njóta alls þessa sem Reykjavík hefur upp á bjóða en vilja á sama tíma geta notið góðs nætursvefns og vinalegrar þjónustu.

Lærðu meira um Fosshótel Reykjavík

----------------

    Fosshótel Reykjavík is seeking a Head Chef to lead a talented kitchen team in a modern and ambitious environment, renowned for its outstanding cuisine. The role includes developing menus inspired by the latest culinary trends and exceptional local ingredients, ensuring a memorable dining experience for our guests.

    Key Qualifications

    • Journeyman Certification in culinary arts is required
    • Proven experience in a similar role is required
    • Excellent communication skills, positive attitude, and strong service mindset
    • Initiative, independence, attention to detail, and strong organizational skills
    • Safety awareness and knowledge of HAACP (advantage)

    Responsibilities

    • Professional leadership, guidance, and development of the kitchen team
    • Financial oversight and operational analysis
    • Project and process management
    • Management of quality, service, safety, and hygiene standards

    All inquiries and applications will be treated as confidential.

    Fosshotel Reykjavík, Iceland’s largest hotel, stands prominently in Reykjavík’s business district, only a short walk from the main shopping area. From this convenient location in the heart of Reykjavík, you can easily explore Reykjavík's magnificent architecture, captivating history, tasty food scene and rich culture. Fosshotel Reykjavík is the ideal starting point for experiencing the best of everything the city has to offer.

    Learn more about Fosshótel Reykjavík

    Advertisement published23. September 2025
    Application deadline7. October 2025
    Language skills
    EnglishEnglish
    Required
    Expert
    IcelandicIcelandic
    Required
    Advanced
    Location
    Þórunnartún 1
    Type of work
    Professions
    Job Tags