
Joe & the juice
Joe & The Juice er alþjóðleg keðja veitingastaða sem selur samlokur, djúsa, kaffi og svo mikið meira!
Viltu verða djúsari? (Fullt starf )
Joe & The Juice leitar af djúsurum í FULLT STARF á stöðum okkar.
ATH að um er að ræða starf til frambúðar og gert ráð fyrir að viðkomandi hefji störf sem fyrst.
Reynsla af þjónustustörfum eða af veitingastöðum er æskileg.
Skilyrði að vilja hafa gaman í vinnunni og elska góðan djús.
Umsemjanlegur vinnutími, góð laun og mikil vinna í boði fyrir gott fólk.
Ef þú vilt vera partur af Joe teyminu sendu þá inn umsókn!
Lágmarksaldur 17 ár.
Helstu verkefni og ábyrgð
Endalaust frítt kaffi
Geggjuð stemming og ennþá betri félagsskapur
Ókeypis Joe & The Juice á vakt
Advertisement published10. September 2025
Application deadline28. September 2025
Language skills

Required
Location
Reykjavík, 101 Reykjavík
Type of work
Skills
PositivityConscientiousPlanningCustomer service
Work environment
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðslustarf í skartgripaverlsun
Gullkúnst

Kokkur / Chef á Funky Bhangra
Bhangra Veitingar ehf.

Gestamóttaka næturvörður/Reception Nightshift
Hótel Eyja ehf.

Hlutastarf / Part-time
Hótel Örk

Skólaliði og frístundaleiðbeinandi í Álfhólsskóla
Álfhólsskóli

Afgreiðsla í bakaríi
Nýja Kökuhúsið

Yfirmatreiðslumaður | Head chef
Íslandshótel

Starf í framleiðsludeild Innnes
Innnes ehf.

Þjónustufulltrúi í verkstæðismóttöku
ÍSBAND verkstæði og varahlutir

Starfsmaður Hobby & Sport
Hobby & Sport ehf

Gólfefnadeild BYKO Breidd - Fullt starf
Byko

Starfsfólk í eldhús óskast
Sjávargrillið