
Hringrás Endurvinnsla
Hringrás tekur á móti öllum málmum til endurvinnslu auk þess að vera viðurkenndur aðili til móttöku á notuðum hjólbörðum og rafgeymum. Sérhæfum okkur í sorphirðu á hvaða máta sem er, hvort sem um ræðir einstök tímabundin verkefni eða langtíma leigu með reglulegri losun.

Verkamaður í brotajárnsporti
Vegna aukinna umsvifa leitar Hringrás eftir starfsmönnum til starfa á útisvæði félagsins. Starfið felst meðal annars í því að taka á móti og flokka brotajárn, málma, raftæki og dekk í portinu okkar á Álhellu 1, Hafnarfirði.
Vinnutími frá 08:00 - 17:00 virka daga en 08:00 - 16:00 á föstudögum.
Viðkomandi þarf að getað hafið störf sem fyrst.
Helstu verkefni og ábyrgð
Taka móti efni frá viðskiptavinum.
Flokkun og meðhöndlun á efni.
Almenn og tilfallandi störf í portinu.
Menntunar- og hæfniskröfur
Lyftarapróf er skylda.
Íslenska eða enska.
Advertisement published11. December 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills
EnglishRequired
IcelandicRequired
Location
Álhella 1, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Pípulagningarmaður eða reynslumikill einstaklingur
Garðabær

Logskurðarmaður - Hafnarfjörður
Hringrás Endurvinnsla

Löður - mannaðar stöðvar
Löður

Safnvörður á Byggðasafnið á Garðskaga
Suðurnesjabær

Tæknimaður hjá Íslandsspilum
Íslandsspil sf.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær

Handlaginn Iðnaðarmaður óskast á bíladeild Ísfrost.
Ísfrost ehf

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf

Lagermaður - Hafnarfjörður
Terra hf.

Verkstjóri vélsmiðju
Slippurinn Akureyri ehf.