
Seltjarnarnesbær
Á Seltjarnarnesi búa um 4700 manns og leggur Seltjarnarnesbær áherslu á að tryggja íbúum góða alhliða þjónustu.

Iðnaðarmaður í Þjónustumiðstöð
Seltjarnarnesbær óskar eftir að ráða iðnaðarmann til starfa í þjónustumiðstöð á Skipulags- og umhverfissviði Seltjarnarnesbæjar.
Starfshlutfall er 100%.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Almennur rekstur, umhirða og viðhald á opnum svæðum og fasteignum sveitarfélagsins
- Minni háttar nýframkvæmdir og ýmis tilfallandi verkefni vegna þjónustu við íbúa, stofnanir og fyrirtæki sveitarfélagsins
- Umsjón með viðhaldsframkvæmdum og eftirlit með verktökum
- Uppfærsla og viðhald á ýmsum tækjabúnaði
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í iðngrein er kostur
- Reynsla af sambærilegu starfi
- Samstarfs- og samskiptahæfni, þjónustulund og jákvæðni
- Frumkvæði, sjálfstæði og skipulagshæfni
- Geta til að vinna undir álagi
- Almenn ökuréttindi eru nauðsynleg
- Almenn íslenskukunnátta er mikilvæg
Fríðindi í starfi
- Heilsuræktarstyrkur
- Samgöngustyrkur
- Sundkort
- Bókasafnskort
Advertisement published8. December 2025
Application deadline12. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
Location
Austurströnd 2, 170 Seltjarnarnes
Type of work
Skills
Carpenter
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Logskurðarmaður - Hafnarfjörður
Hringrás Endurvinnsla

Löður - mannaðar stöðvar
Löður

Safnvörður á Byggðasafnið á Garðskaga
Suðurnesjabær

Tæknimaður hjá Íslandsspilum
Íslandsspil sf.

Tækjasérfræðingur - Ergo
Íslandsbanki

Verkefnastjóri byggingaframkvæmda
Eining Verk

Verkamaður í brotajárnsporti
Hringrás Endurvinnsla

Laus er til umsóknar staða verkefnastjóra í mannvirkjamálum
Umhverfis- og tæknisvið Uppsveita bs.

Starfsmaður í áhaldahús
Borgarbyggð

Handlaginn Iðnaðarmaður óskast á bíladeild Ísfrost.
Ísfrost ehf

Starfsfólk í Straumsvík
HRT þjónusta ehf.

Uppsetninga - og þjónustusérfræðingur hurða
Héðinshurðir ehf