
Reykjanesbær
Reykjanesbær er fjölskylduvænn bær sem þroskar og nærir hæfileika allra í gegnum öflugt skóla-, íþrótta-, og menningarstarf. Íbúar sinna fjölbreyttum störfum í vistvænu fjölmenningarsamfélagi sem einkennist af framsækni, eldmóði og virðingu.
Reykjanesbær hefur að markmiði að hafa ávallt á að skipa hæfum og
ánægðum starfsmönnum sem geta sýnt frumkvæði í störfum sínum og veitt bæjarbúum framúrskarandi þjónustu. Það er sameiginlegt verkefni starfsmanna og stjórnenda sveitarfélagsins að veita bæjarbúum sem allra besta þjónustu og sú samvinna byggir á gagnkvæmu trausti og virðingu fyrir ólíkum
sjónarmiðum.

Velferðarsvið - Heima-og stuðningsþjónusta
Velferðarsvið Reykjanesbæjar óskar eftir starfsmönnum í heima-og stuðningsþjónustu.
Um er að ræða fjölbreytt starf sem felur í sér stuðning við einstaklinga sem búa á eigin heimilum og þurfa stuðning vegna skertrar getu, fjölskylduaðstæðna, álags eða veikinda.
Starfið er vaktavinna og er unnið eftir óskavaktavinnukerfi.
Gildi Reykjanesbæjar eru virðing, eldmóður og framsækni og mikilvægt er að viðkomandi endurspegli þau gildi í sínum störfum.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Stuðningur við athafnir daglegs líf
-
Stuðningur við heimilishald
-
Félagslegur stuðningur
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Félagsliðamenntun æskileg
-
Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum
-
Sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi
-
Góð íslenskukunnátta
-
Bílpróf og aðgangur að bíl
Fríðindi í starfi
- Bókasafnskort
- Gjaldfrjáls aðgangur að menningarhúsum
- Gjaldfrjáls aðgangur í sund
- Gjaldfrjáls aðgangur í strætó
Advertisement published19. December 2025
Application deadline19. December 2025
Language skills
IcelandicRequired
Location
Njarðarvellir 2, 260 Reykjanesbær
Type of work
Skills
Clean criminal recordPositivityDriver's licenceConscientiousIndependenceTeam work
Professions
Job Tags
Other jobs (2)
Similar jobs (12)

Félagsliði - Heimahjúkrun HH
Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins

Ráðgjafi/ stuðningsfulltrúi á legudeild geðrofssjúkdóma
Landspítali

Velferðarsvið - Starfsfólk í þjónustuíbúð
Reykjanesbær

Leita að NPA aðstoðarfólki / NPA assistants wanted
NPA miðstöðin

Starfsmaður á heimili fyrir fatlað fólk - Erluás
Hafnarfjarðarbær

Ráðgjafi
Vinakot

Starfsfólk í aðhlynningu óskast á hjúkrunarheimilið Móberg Selfossi
Heilbrigðisstofnun Suðurlands

Starfskraftur í dagþjálfun - Múlabær
Múlabær

Traust aðstoðarkona óskast
NPA miðstöðin

Aðstoðarkona óskast til starfa
Heiða slf

Viltu vera á skrá? Umönnun á Landakoti
Landspítali

Háskólamenntaður starfsmaður í skóla – og skammtímaþjónustu Þórunnarstræti 99 Akureyri
Akureyri