Vegagerðin
Vegagerðin
Vegagerðin

Vélamaður á Akureyri

Ert þú að leita að fjölbreyttu starfi með góðri blöndu af útivinnu, eftirlit með færð á vegum og almenn vélavinna.

Vegagerðin auglýsir laust starf vélamanns á Akureyri.

Vélamenn vinna á opnunartíma þjónustustöðvar en eru þar að auki á bakvöktum utan dagvinnutíma frá október-apríl alla daga vikunnar, til að sinna vetrarþjónustu.

Helstu verkefni og ábyrgð

Vélamenn sinna almennri daglegri þjónustu á vegakerfinu á starfssvæði þjónustustöðvarinnar á Akureyri.

  • Vinna við eftirlit með færð á vegum
  • Vinna við umferðarmerki, vegvísa, stikur, vegrið
  • Holuviðgerðir, ristahlið, hreinsun vegsvæðis
  • Tiltekt og viðhald í áhaldahúsi og lóð
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Almenn ökuréttindi skilyrði 
  • Vinnuvélaréttindi æskilegt  
  • Meirapróf æskilegt  
  • Reynsla af sambærilegum störfum æskileg  
  • Góð öryggisvitund  
  • Hæfni í mannlegum samskiptum  
  • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt sem og í hóp  
  • Gott vald á íslensku og ensku
  • Almenn tölvukunnátta  
Advertisement published8. August 2025
Application deadline25. August 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Advanced
EnglishEnglish
Required
Intermediate
Location
Miðhúsavegur 1, 600 Akureyri
Type of work
Work environment
Professions
Job Tags