
Brauð & co.
Brauð og co er súrdeigsbakarí sem leggur áherslu á hágæða hráefni og íslenskt sé þess kostur. Fegurðin felst í heiðarleikanum; allt fer fram fyrir opnum dyrum og gestir og gangandi geta fylgst með ferlinu, spurt bakarana sjálfa út í það sem fram fer og forvitnast um hráefni og uppruna þeirra. Þó að innihaldið sé blanda af fjölmörgum tegundum korna; framandi og þekktum er einfaldleikinn allsráðandi.

Uppvask og almenn þrif 100% / Dishwasher & cleaner 100%
Uppvask og almenn þrif (100% starf)
Brauð & Co leitar að áreiðanlegum og duglegum einstaklingi í fullt starf við uppvask og almenn þrif í framleiðslubakaríi okkar.
Við leitum að stundvísum, jákvæðum og samstarfsfúsum einstaklingi.
Vertu hluti af hlýlegu og samheldnu teymi sem elskar alvöru handgert bakkelsi.
We’re Hiring:
Dishwasher & Cleaner (100% Position)
Brauð & Co is looking for a reliable and hardworking full-time Dishwasher and Allround Cleaner. Tasks include washing dishes, cleaning bakery and production areas, and keeping hygiene standards high.
We value punctuality, a positive attitude, and team spirit.
Join a warm, supportive team that’s passionate about real, handmade food.
Advertisement published7. July 2025
Application deadline21. July 2025
Language skills

Required
Location
Nýbýlavegur 12, 200 Kópavogur
Type of work
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Cleaning services in Akureyri
Mundi afi ehf.

Framtíðarstarf við framleiðslu í bakaríi
Gæðabakstur

Aðstoðarmaður við þrif og skipulag - Hlutastarf
Nýborg ehf.

RÆSTITÆKNIR
atNorth

Bilstjóri (Driver) óskast til starfa hjá iClean
iClean ehf.

Join the Black Sand Hotel Opening Team
Black Sand Hotel

Starfsmenn í íþróttahús/sundlaug
Akraneskaupstaður

Kjörbúðin Dalvík - verslunarstarf
Kjörbúðin

Car Cleaning and Preparation Employee
Nordic Car Rental

RÆSTITÆKNIR
atNorth

Ræstitæknir/Cleaner
Albertsson ehf.

Miðlægt eldhús í Reykjanesbæ
Skólamatur