
Gæðabakstur
Gæðabakstur / Ömmubakstur er eitt af leiðandi fyrirtækjum í framleiðslu á kornvörum á Íslandi og þjónustar breiðan hóp fyrirtækja og einstaklinga. Okkar forskot liggur fyrst og fremst í:
- Gæðum
- Fyrsta flokks hráefnum
- Sveigjanleika
- Áreiðanleika
- Trausti
- Hreinlæti

Framtíðarstarf við framleiðslu í bakaríi
Við hjá Gæðabakstri leitum að öflugum starfsmanni í framleiðslu og pökkun á brauðvörum og kökum. Við leitum að einstaklingi sem á auðvelt með að vinna í teymi og ekki er verra að hafa reynslu af matvælaframleiðslu eða bakstri. Um fullt starf er að ræða og framtíðarstarf.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Aðstoð við bakstur á framleiðsluvörum fyrirtækisins
- Frágangur og þrif
- Pökkun á vörum
- Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Reynsla af matvælaframleiðslu eða bakstri er kostur
- Samviskusemi og sjálfstæð vinnubrögð
- Góð samskiptahæfni á íslensku og/eða ensku skilyrði
- Stundvísi, snyrtimennska og áreiðanleiki
Advertisement published16. July 2025
Application deadlineNo deadline
Language skills

Optional

Optional
Location
Lyngháls 7, 110 Reykjavík
Type of work
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Kryddframleiðsla, birgðaumsjón og útkeyrsla – fullt starf
Pottagaldrar

Matreiðslumaður/aðstoð í elhús/chef/ass
Mulligan GKG

Aðstoðarmatráður í skólamötuneyti Fáskrúðafjarðar
Fjarðabyggð

Stjórnandi í framleiðslueldhúsi
Reykjavík Asian

Afgreiðsla/Grillari
Holtanesti

Commis Chef / Kokkur
The Reykjavik EDITION

Starfsmaður í eldhús/ Kitchen staff
Metro

Vanur grillari - Experienced grill flipper
Stúdentakjallarinn

Kokkur / Chef
Bgrill ehf.

Aðstoðarmaður við þrif og skipulag - Hlutastarf
Nýborg ehf.

Pizzabakari vaktstjóri / Pizzabaker manager
Glósteinn

Le KocK Kitchen Team
Le Kock