Borgarbyggð
Borgarbyggð
Borgarbyggð

Umsjónarmaður Hjálmakletts - 50% starf

Borgarbyggð óskar eftir að ráða umsjónarmann Hjálmakletts í tímabundið 50% starf. Um er að ræða fjölbreytt starf með sveigjanlegum vinnutíma.

Hjálmaklettur er menningarhús í Borgarnesi sem hýsir Menntaskóla Borgarfjarðar, hljóðver RÚV á Vesturlandi og fleira. Húsið er staðsett að Borgarbraut 54 Borgarnesi.

Við leitum að drífandi og skipulögðum einstaklingi sem á auðvelt með mannleg samskipti og sýnir frumkvæði í verki.

Helstu verkefni og ábyrgð
  • Heldur utan um bókanir á Hjálmakletti 
  • Umsjón og eftirlit með húsnæði Hjálmakletts og almennum búnaði
  • Þjónusta við leigutaka og utanumhald leigusamninga
  • Undirbúningur, framkvæmd og frágangur vegna viðburða
  • Kallar til þjónustu húsvarða eða verktaka þegar þarf á að halda.
  • Sér um innheimtu á leigu
Menntunar- og hæfniskröfur
  • Menntun sem nýtist í starfi
  • Góð tölvu- og tækniþekking
  • Góðir skipulagshæfileikar
  • Frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð 
  • Rík þjónustulund og færni í mannlegum samskiptum 
  • Góð íslenslukunnátta
Advertisement published29. April 2025
Application deadline13. May 2025
Language skills
IcelandicIcelandic
Required
Intermediate
Location
Borgarbraut 54, 310 Borgarnes
Type of work
Skills
PathCreated with Sketch.Tech-savvyPathCreated with Sketch.ProactivePathCreated with Sketch.Human relationsPathCreated with Sketch.IndependencePathCreated with Sketch.FlexibilityPathCreated with Sketch.Customer service
Work environment
Suitable for
Professions
Job Tags