
Landsbankinn
Hjá Landsbankanum starfar fjölbreyttur hópur fólks með ólíka þekkingu, reynslu og bakgrunn. Reynslan sem býr í starfsfólkinu styrkir stoðir rekstrarins á meðan fjárfesting í öflugri endurmenntun, starfsþróun og ráðning nýrra starfskrafta tryggir stöðuga framþróun.
Við erum hreyfiafl í samfélaginu og vinnum ötullega að því að rödd bankans sé sterk, traustvekjandi, að hún fylli starfsfólk stolti og efli árangursdrifna menningu.

Tryggingaráðgjafi
Við auglýsum nú laust starf ráðgjafa í tryggingaráðgjöf og leitum að öflugum og jákvæðum einstaklingi með mikla þjónustulund, framúrskarandi samskiptahæfileika og mikinn metnað. Um er að ræða starf í nýrri einingu Landsbankans sem ber heitið Tryggingar.
Helstu verkefni og ábyrgð
- Veita framúrskarandi þjónustu til viðskiptavina
- Bjóða viðskiptavinum trausta tryggingaráðgjöf og yfirferð á vernd þeirra
- Vinna þétt með öðrum einingum samstæðunnar að því að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu
- Frumkvæði að umbótum sem auka ánægju viðskiptavina
- Ýmis önnur spennandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur
- Menntun sem nýtist í starfi
- Reynsla af þjónustustörfum eða ráðgjöf
- Reynsla af tryggingum er kostur
- Rík þjónustulund, samskipta- og skipulagshæfni
- Sjálfstæði, frumkvæði og metnaður í starfi
- Góð íslensku- og enskukunnátta
- Önnur tungumálakunnátta er kostur
Advertisement published19. December 2025
Application deadline11. January 2026
Language skills
IcelandicRequired
EnglishOptional
Location
Landsbankinn
Type of work
Skills
ProactiveConscientiousPlanningCustomer service
Professions
Job Tags
Other jobs (1)
Similar jobs (12)

Skrifstofustjóri/-stýra – 50% starf
HandPicked Iceland

Ferðaráðgjafi hópadeild
Kilroy

Markaðssérfræðingur
Kilroy

Aðstoðarmaður söludeildar
Hitatækni ehf

Hagfræðingur á málefnasviði
Viðskiptaráð

Þjónustuver ELKO
ELKO

Planner / Buyer
Teledyne Gavia ehf.

Launafulltrúi
Sveitarfélagið Stykkishólmur

Staða skrifstofumanns - Patreksfirði- Tímabundið starf til eins árs
Sýslumaðurinn á Vestfjörðum

Þjónustusérfræðingur
Vélafl ehf

Launafulltrúi
Vinnvinn

Við leitum að þjónusturáðgjafa í þjónustuver Arion
Arion banki