
Bifvélavirkinn ehf
Bifvélavirkinn ehf er bílaverkstæði með sérhæfingu í Volvo fólksbílum og leggur áherslu á góða þjónustu og vandaðar viðgerðir. Með það að leiðarljósi var Bifvélavirkinn ehf eitt af fyrstu verkstæðum landsins til að innleiða nýtt gæðakerfi Bílgreinasambandsins árið 2020

Þjónusturáðgjafi
Við leitum að þjónusturáðgjafa til starfa í verkstæðismóttöku Bifvélavirkjans.
Helstu verkefni og ábyrgð
-
Samskipti og þjónusta við viðskiptavini
-
Gerð kostnaðar- og verkáætlana
-
Umsjón með varahlutapöntunum
-
Samvinna við bifvélavirkja á verkstæði
Menntunar- og hæfniskröfur
-
Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
-
Lausnamiðað hugarfar og frumkvæði
-
Skipulagshæfni
-
Góð íslensku- og enskukunnátta
-
Góð almenn tölvukunnátta
-
Þekking á Business Central hugbúnaði kostur
-
Reynsla af sölu og þjónustustörfum kostur
Advertisement published7. April 2025
Application deadline19. May 2025
Language skills

Required

Required
Location
Steinhella 4, 221 Hafnarfjörður
Type of work
Skills
Customer checkoutDriver's license (B)Quick learnerProactiveHuman relationsMicrosoft Dynamics 365 Business CentralDriver's licenceNon smokerPhone communicationEmail communicationIndependencePlanningSalesMeticulousnessWorking under pressureBusiness relationsCustomer service
Professions
Job Tags
Similar jobs (12)

Afgreiðslu og sölufulltrúi í Reykjavík
Avis og Budget

Starfsmaður í móttöku
Sól - Sálfræði- og læknisþjónusta

Þjónusturáðgjafi í Borgarnesi
Arion banki

Tvær stöður þjónustufulltrúa hjá lögreglustjóranum á höfuðbo
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Tvær stöður þjónustufulltrúa hjá lögreglustjóranum á höfuðbo
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu

Nettó Húsavík - verslunarstarf
Nettó

Fjármálaráðgjafi á Hornafirði
Landsbankinn

Bílstjóri í flotdeild
Steypustöðin

Verslunarstjóri í verslun Blush Akureyri
Blush

Rafvirki í söludeild rafbúnaðar
Smith & Norland hf.

Helgar- og hlutastarf í verslun
BAUHAUS slhf.

Sumarstarf á Skagaströnd og Blönduósi
Landsbankinn